Rúnar Júlíusson - rokkari deyr

Rúnar Júlíusson er löngu búinn ađ ávinna sér titilinn Herra Rokk á Íslandi. Ímynd rokksins - spilandi međ ótal nýjum og gömlum hljómsveitum og alltaf sívirkur. Frá ţví ég var smástelpa ađ ţvćlast í skáttaheimiliđ viđ Snorrabraut á laugardögum milli kl. ţrjú og fimm síđdegis til ađ hlusta á Hljóma og til seinni tíma ćvintýra Rúnars, GCD fannst mér reyndar alltaf ein skemmtilegasta hljómsveitin sem hann tók ţátt í, en ţađ var líka gaman ađ sjá hann hanga í diskókúlunni (eđa kannski voru ţađ loftbitar) í Hollywood og gera ţetta hrikalega diskótek ađ paradís rokksins einhverjar kvöldstundir. Og snilldarlagiđ ,,Pabbi ţarf ađ vinna" sem er međ ónothćfri upptöku á YouTube er líka mjög skemmtilegt, einmitt vegna ţátttöku Rúnars. Hans verđur sárt saknađ, hér er hann međ Unun:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband