Ný könnun um flot krónunnar - og úrslit úr fyrri könnun sýna vaxandi bjartsýni

Svörin viđ könnuninni sem ég hef veriđ međ í gangi hafa veriđ nokkuđ áhugaverđ, einkum ţróun ţeirra. Ţegar ég setti hana inn var svariđ ,,Ţetta er mun alvarlegri stađa en látiđ er upp" langvinsćlasta svariđ, mig minnir ađ ţađ hafi veriđ međ 42% hlut á móti bjartsýnissvarinu ,,...allt uppáviđ" sem var í 26-27 %. Núna er munurinn á svörunum ađ nálgast hefđbundin skekkjumörk. Hvađ veldur aukinni bjartsýni veit ég ekki. Set inn smá könnun um flot krónunnar, forvitin ađ vita hvers ţiđ vćntiđ, ţví ţađ eru jú vćntingar sem ráđa miklu. En hér er niđurstađa úr ţeirri sem ég er ađ taka út:

Hver er stađan í kreppunni okkar?
Botninum er náđ, héđan í frá er allt uppáviđ 33.5%
Ţetta er mun alvarlegri stađa en látiđ er uppi 36.5%
Ţađ ţarf ađ brjóta niđur til ađ byggja upp 10.5%
Hvađa kreppu? 4.0%
Finnum sökudólgana og látum ţá svara til saka 14.0%
Sláum lán út á framtíđina 1.5%
200 hafa svarađ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband