Mig grunar ađ ESB-könnun á visir.is og Bylgjunni gefi VÍSbendingu um breytt viđhorf

Vonandi er ţjóđin hćtt ađ vera hissa og lúbarin og orđin reiđ og hugrökk! Sé ađ visir.is hefur gert könnun á viđhorfi ţjóđarinnar til ESB-ađildar međ og án krónu og Íslands án ESB međ og án krónunnar. Svörin eru birt á vef Bylgjunnar (neđst á síđunni): http://www.bylgjan.is/ - svona alla vega smá stund í viđbót. Annars eru upplýsingarnar birtar á síđu Vilborgar bloggvinkonu minnar međ meiru: http://www.villagunn.blog.is

Ţótt ţátttaka á svona síđum sé sjálfsprottin, ţá finnst mér ţetta í takt viđ ţađ sem ég heyri í kring um mig. Uppgjöfin er ađ verđa ađ bakai og ţeim fer fćkkandi athugasemdunum á borđ viđ: Getum viđ gert nokkuđ annađ en ađ fara í ESB, ... neyđumst viđ ekki til ađ ganga inn! ... er nokkuđ hćgt ađ klúđra ţessu meira? (sem er reyndar alveg hćgt, bćđi í ađildaviđrćđum, samningum og innan ESB). Bíđ spennt eftir nćstu könnun međ vísindanlegu úrtaki, ţađ skyldi ţá aldrei fara svo ađ eitthvađ merkilegt kćmi út úr ţví?

Á morgun verđur krónan sett á flot og ţađ getur svosem komiđ smá bakslag í umrćđuna ţá, en hmmm, ESB-sinnum hefur ekki tekist ađ sannfćra fólk um ađ ađild ađ ESB og umrćđa um möguleika á öđrum gjaldmiđlum sé ein og hin sama. Ţađ er hún nefnilega alls ekki, EF fólk er tilbúiđ til ađ hugsa út fyrir ţrengsta kassann! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Anna, niđurstađa skođanakönnunar Bylgjunnar gladdi mig ósegjanlega. 
63% eru á móti ESB ađild - 37% međ. 
Miđađ viđ áróđur og hávađa ESB sinna undanfariđ bjóst ég viđ nákvćmlega öfugum hlutföllum.  
  

Kolbrún Hilmars, 3.12.2008 kl. 20:05

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband