Lán eđa lánleysi

Ţađ er áhugavert ađ heyra stjórnarsinna kalla á kosningar og segir ekki annađ en ađ viđkomandi telji ađ stjórnvöld hafi klúđrađ málum, vćntanlega međal annars ţeim lánum sem nú er veriđ ađ taka međ verulegt lánleysi í farteskinu. Ţađ má ekki gleyma ţví sem okkur er hótađ ađ sé framundan: Krónan lćkki enn í verđi, stýrvextir fari enn hćrra. Ef viđ erum bundin á klafa ákvarđanatöku sem ekki er okkur í hag fer svona. Hér eru ţrjú óheillaskref, lánleysiđ okkar:

1. Bankaútţenslan var í krafti regluverks sem hentađi okkur ekki, ţar sem viđ máttum ekki stöđva bankana okkar í ađ ţenjast allt of mikiđ út erlendis samkvćmt regluverki ESB gegnum EES. Sama hvađa úrrćđi ađrar ţjóđir kunna ađ hafa fundiđ, ţess hefur jafnan veriđ vandlega gćtt ađ viđ spilum eftir leikreglunum sem stóru ţjóđirnar setja, ţótt ţćr fari ekki alltaf eftir ţeim sjálfar.

2. Skilyrđi IMF (ţótt ţau komi ekki upp á yfirborđiđ nema í orđalaginu: sameiginlegur skilningur) fyrir stóra láninu eru ţess valdandi ađ krónan mun vćntanlega falla enn meira og stýrvextir hćkka og hverjir gjalda ţess mest: Auđvitađ fjölskyldurnar í landinu, sem flestar eru ćđi skuldsettar, illu heilli.

3. Ef viđ fćrum i Evrópusambandiđ myndum viđ ekki fá undnanţágur í sjávarútvegsmálum viđ inngöngu, í mesta lagi eitthvađ óverulegt. Viđ erum hugguđ međ ţví ađ í stađinn ćttum viđ ađ reyna ađ hafa áhrif innan frá, en erum viđ ekki nýbúin ađ fá skýr skilabođ um ţađ hverjir ráđa ferđinninn innan ESB? Stóru ţjóđirnar. Viđ uppfyllum ekki skilyrđi myndbandalagsins ţannig ađ Evruupptaka er einhvern framtíđartónlist, ef viđ fćrum inn, og ef ţađ ţćtti ţá eitthvert vit í ţví.

Skyldu Samfylkingarráđherrarnir sem vilja kosningar til ţess ađ hjól atvinnulífsins fćru ađ snúast, í krafti kosningaloforđa? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband