Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Gersamlega frábćr kosninganótt
5.11.2008 | 03:02
Fyrir fjórum árum sátum viđ Nína systir hnípnar á kosninganótt og fylgdumst međ ferli sem margir hafa eflaust nagađ sig í handabökin yfir ađ bera ábyrgđ á. Í nótt eru Nína og Anne og ábyggilega fleira gott fólk sem ég ţekki á fullu ađ fagna í New Mexíkó, ţar sem ţćr hafa veriđ alveg á fullu í kosningabaráttunni ađ undanförnu, Nína tók sér frí frá kennslunni í East New Mexico University í dag til ađ vinna á kosningaskrifstofunni. New Mexíkó var lykilríki og er komiđ til Obama. Jess!!!!
Viđ Óli fórum á kosningavöku bandaríska sendiráđsins á Grand Hotel fyrr í kvöld (ég fór í penan jakka yfir Obama-bolinn minn, en samt ţannig ađ hann naut sín vel), mjög margt fólk og áhugavert ađ skreppa ţangađ, en til ţess ađ fylgjast almennilega međ er miklu betra ađ vera hér heima međ net, sjónvarp sem heyrist í, og bara öll ţćgindi. Hitti gömul skólasystkini, Heimssýnarfólk, VG og fleira gott fólk á kosningavökunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:22 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Frábćrt, frábćrt, frábćrt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2008 kl. 08:53