Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hver er fréttin?
2.11.2008 | 21:04
Ég hef lengi vitað að Þorgerður Katrín er mjög opin fyrir aðild að Evrópusambandinu, þannig að ég skil ekki alveg fréttina. Vissulega var hún ,,látin" bera þessa skoðun sína til baka fyrr á árinu, en núna kemur hún tvíefld með gömlu skoðunina sína í krafti óvinsælda flokksins síns og í skjóli Samfylkingarinnar sem heldur að vinsældir hennar (Samfylkingarinnar) hafi allt með Evrópusambandið að gera og ekkert með Jóhönnu Sigurðardóttur og samhjálpartón hennar að gera.
Tilbúin að endurskoða afstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þorgerður Katrín var flott að venju og sagði það sem segja þurfti!
Auðvitað hafa ófarir flokksins einnig með það að gera að margir sjálfstæðismenn hafa snúið við bakinu vegna afstöðu hans til ESB aðildar.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 2.11.2008 kl. 22:48
Þorgerður Katrín er tækifærissinni og lýðskrumari. Hún kann að spila á fjölmiðlana, og gerir það óspart.
Svo hlaupa vinstrimenn ´flaðrandi á móti henni, þakklátir fyrir að hún skuli taka undir með þeim.
Nei - hún kafar yfirleitt ekki djúpt þessi kona, eltir vindinn og hagar seglum eftir honum. Það er ekki góður eiginleiki þegar þörf er á trúverðugleika og staðfestu.
kjósandi 3.11.2008 kl. 10:26
Ekki eru allir vinstrimenn óðir og uppvægir yfir málflutningi Evrópusambandssinna.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.11.2008 kl. 10:40