Dresden Dolls spila Lotte Lenya

Pönkuđ útgáfa af Lotte Lenya. Hélt ekki ađ svoleiđis vćri til. En svo kynntist ég Dresden Dolls (skotiđ ţví miđur stutt en međ lagi sem Lotte söng gjarnan):

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viđar Eggertsson

Vćri gaman ađ heyra meira.

Ţetta lag er úr Túskildingsóperunni eftir Bertold Brecht og Kurt Weill og heitir á íslensku Sjórćningja-Jenny. Polly Peachum syngur lagiđ í brúđkaupi sínu og Makka hnífs.

Viđar Eggertsson, 30.10.2008 kl. 18:56

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, mig myndi langa ađ heyra meira, ég held rosalega mikiđ upp á verk Kurt Weill og Brecht, reyndar ađallega uppá lögin úr Happy End, sem mér skilst ađ hafi ekki veriđ sett oft upp, en ég las handritiđ einhvern tíma (er til í fórum Göthe stofunarinnar). En lögin eru ofbođslega góđ, Surabaya Johnny, Bilbao sang og fleiri, búin ađ eiga (vinyl)plötuna lengi og hlađa niđur sumum af lögunum af netinu núna. Búin ađ koma mér upp einni Dresden Dolls plötu núna og líst vel á.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.10.2008 kl. 22:39

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband