Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Dresden Dolls spila Lotte Lenya
30.10.2008 | 04:04
Pönkuð útgáfa af Lotte Lenya. Hélt ekki að svoleiðis væri til. En svo kynntist ég Dresden Dolls (skotið því miður stutt en með lagi sem Lotte söng gjarnan):
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 04:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Væri gaman að heyra meira.
Þetta lag er úr Túskildingsóperunni eftir Bertold Brecht og Kurt Weill og heitir á íslensku Sjóræningja-Jenny. Polly Peachum syngur lagið í brúðkaupi sínu og Makka hnífs.
Viðar Eggertsson, 30.10.2008 kl. 18:56
Já, mig myndi langa að heyra meira, ég held rosalega mikið upp á verk Kurt Weill og Brecht, reyndar aðallega uppá lögin úr Happy End, sem mér skilst að hafi ekki verið sett oft upp, en ég las handritið einhvern tíma (er til í fórum Göthe stofunarinnar). En lögin eru ofboðslega góð, Surabaya Johnny, Bilbao sang og fleiri, búin að eiga (vinyl)plötuna lengi og hlaða niður sumum af lögunum af netinu núna. Búin að koma mér upp einni Dresden Dolls plötu núna og líst vel á.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.10.2008 kl. 22:39