Boston - stutt stopp og svo heim

Fallegt haust i Boston og gaman ađ skreppa aftur i bćinn fyrir flugiđ framundan. Hlakka til ađ hitta ykkur heima og komast i betri snertingu viđ raunveruleikann, hvernig sem hann er.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Anna mín, blessuđ farđu nú ađ koma ţér heim!  Ţú ferđ líklega nćrri um ţađ hvađ ég hef saknađ ţess hrćđilega ađ geta ekki rćtt málin viđ ţig. Sendu mér nú endilega SMS ţegar ţú ert lent, búin ađ sofa pínulítiđ... bara pínulítiđ  og heilsa sambýlingum ţínum (tvífćttum og ţeim fjórfćtta). Hlakka ţig ađ sjá ţig og rćđa málin.

Helga 24.10.2008 kl. 15:52

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mikil er trú ţín kona! ţegar komin seinkun á flugiđ og ekki vitađ hversu lengi ég verđ ađ komast i gang. En geri mitt besta og hef bloggiđ til ađ minna mig á. Dagurinn i Boston var ofur fallegur!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.10.2008 kl. 21:52

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband