Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Boston - stutt stopp og svo heim
24.10.2008 | 15:25
Fallegt haust i Boston og gaman ađ skreppa aftur i bćinn fyrir flugiđ framundan. Hlakka til ađ hitta ykkur heima og komast i betri snertingu viđ raunveruleikann, hvernig sem hann er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Hiti gćti náđ 29 gráđum í nćstu viku
- Átti í ástarsambandi viđ 16 ára stelpu
- Veiđigjöldin afgreidd úr nefnd
- Öllum ljóst ađ ţetta gćti orđiđ niđurstađan
- Húsbrot í Hlíđunum
- Metskráning í Laugavegshlaupiđ í ár
- Munu fara yfir réttmćti athugasemdarinnar
- Árekstur á Hafnarfjarđarvegi
- Segir ríkisstjórnina hafa sett á sviđ leikrit
- Rennibrautarslysiđ til rannsóknar hjá lögreglu
Erlent
- Umfang brotanna eigi sér einfaldlega ekki fordćmi
- Kúrdar leggja niđur vopn
- Tollar upp á 35% koma Kanada í opna skjöldu
- Kćru lćknisins vísađ frá
- Fyrsta Birkin-taskan seld á 1,2 milljarđa króna
- Ađgerđirnar náđu til 43 ríkja: 158 handteknir
- Segist vita hverjir séu á Epstein-listanum
- Rússar skjóta niđur 155 úkraínska dróna
- Rubio segist vongóđur um vopnahlé á Gasa
- Miklar GPS-truflanir á Eystrasalti
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Anna mín, blessuđ farđu nú ađ koma ţér heim!
Ţú ferđ líklega nćrri um ţađ hvađ ég hef saknađ ţess hrćđilega ađ geta ekki rćtt málin viđ ţig. Sendu mér nú endilega SMS ţegar ţú ert lent, búin ađ sofa pínulítiđ... bara pínulítiđ
og heilsa sambýlingum ţínum (tvífćttum og ţeim fjórfćtta). Hlakka ţig ađ sjá ţig og rćđa málin.
Helga 24.10.2008 kl. 15:52
Mikil er trú ţín kona! ţegar komin seinkun á flugiđ og ekki vitađ hversu lengi ég verđ ađ komast i gang. En geri mitt besta og hef bloggiđ til ađ minna mig á. Dagurinn i Boston var ofur fallegur!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.10.2008 kl. 21:52