Undarlegt að vera hér í New Mexico og hlusta á Geir, Steingrím J. og alla hina

Þetta hlýtur að vera undarleg afmæli fyrir hana Nínu systur, að sitja hér á þeim morgni, sem við erum að upplifa meðan þið hin eruð að upplifa þetta óvenjulega svarta síðdegi heima á Íslandi. Af hverju það er svona skrýtið að vera fjarverandi frá fjölskyldu okkar og vinum get ég ekki skýrt, en við erum hér þétt saman, systurnar, og munum hafa samband við fólkið okkar í tölvusímanum fljótlega, fyrst er að hlusta og trufla ekki aðra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband