Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
SIGUR!
22.8.2008 | 13:43
Þetta er ótrúlegt, ótrúlegur sigur sem er að verða að raunveruleika!
Íslendingar í úrslitaleikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Já, þetta er vægast sagt frábært hjá okkar mönnum. Var satt að segja orðin soldið stressuð í restina þar sem við vorum einum færri, en þá komu bara næstu tvö mörk frá okkur hehehe. Allt getur greinilega gerst í handbolta og þá er bara að stefna á gullið og verða ólimpíumeistarar ekki satt?
Herborg 22.8.2008 kl. 14:10
Ef þeir fá gullið verður það verðskuldaður sigur, ef þeir fá silfrið þá eru þeir líka snillingar.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.8.2008 kl. 14:36
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 14:40
Til hamingju ! Áfram ísland.
Ester Sveinbjarnardóttir, 22.8.2008 kl. 20:16
Til hamingju Ísland !!!! Þetta er stókostleg stund í sögu Íslands . Áfram Ísland !
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.8.2008 kl. 20:32
Til hamingju Island ;)
Aprílrós, 23.8.2008 kl. 00:08
Og það besta er að við verðum ekkert hissa ef þeir vinna gullið, bara yfir okkur glaðar og kátar, stoltar, og ef það tekst ekki í þetta sinn þá verðum við samt glaðar, kátar og stoltar, því það er ekki ástæða til annars.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.8.2008 kl. 00:12
þeir eru algerir töffarar!!!
alva 23.8.2008 kl. 01:41
Áfram Ísland komst að því í gær að það er ein af samborgurum mínum hér í Linz að spila í avinumensku í handbolta á Íslandi , en hér í Austuríki veit fólk yfir höfuð ekki hverskonar íþrótt þetta er , ég samt búin að vera á fullu að reyna að útskýra það fyrir þeim hversu merkilegt það er að það er Íslendingur sem er landsliðsjálfari hér
Helga Björg, 23.8.2008 kl. 11:27
Yndislegt allt saman! Og svo vona ég að aðal flugeldasýningin verði í fyrramálið.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.8.2008 kl. 21:55