Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 577298
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Frćkilegur ,,sigur" landsliđsins gegn Dönum 32:32
16.8.2008 | 14:54
Ţessi leikur áđan var alveg óbćrilega spennandi og ég hafđi fyrirfram ekki búist viđ ađ hafa taugar til ţess ađ horfa á hann. En samt gerđi ég ţađ og sé ekki eftir ţví. Lok fyrri hálfleiks gerđu út um leikinn ađ mínu mati, yndislegur kafli, og svo auđvitađ vítiđ, sem ég NB ţorđi ađ horfa á! Gaman ađ heyra viđtölin á eftir, ţar sem fréttamađur talađi trekk í trekk um sigurinn gegn Dönum ţar til Guđjón Valur leiđrétti hann hćversklega, ţetta var nú jafntefli ...
Sem minnir mig á annađ svipađ, ţegar Frakkar urđu heimsmeistarar (held ég frekar en Evrópumeistarar) í fótbolta og léku svo fyrsta leikinn sinn á eftir keppnina viđ Íslendinga, sem ,,sigruđu" ţá 1:1. Ég var ađ segja frá ţessu á pöbb í Englandi skömmu síđar, ţar sem nokkrir fótboltaglađir Tjallar skemmtu sér vel yfir orđalaginu og voru alveg sammála ţví.
Flokkur: Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
En ţetta var sigur, sćtur sigur, ţó ađ tölurnar segu jafntefli. - Íslendingar eru komnir í 8 liđa úrslitin, svo ţađ er sigur, - á miđa viđ ţađ sem allir bjuggust viđ, í upphafi.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 16.8.2008 kl. 21:05
Ég held ađ ţađ geti allir veriđ sammála ţví ađ ţetta er sćtur ,,sigur".
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.8.2008 kl. 23:52