Frćkilegur ,,sigur" landsliđsins gegn Dönum 32:32

Ţessi leikur áđan var alveg óbćrilega spennandi og ég hafđi fyrirfram ekki búist viđ ađ hafa taugar til ţess ađ horfa á hann. En samt gerđi ég ţađ og sé ekki eftir ţví. Lok fyrri hálfleiks gerđu út um leikinn ađ mínu mati, yndislegur kafli, og svo auđvitađ vítiđ, sem ég NB ţorđi ađ horfa á! Gaman ađ heyra viđtölin á eftir, ţar sem fréttamađur talađi trekk í trekk um sigurinn gegn Dönum ţar til Guđjón Valur leiđrétti hann hćversklega, ţetta var nú jafntefli ...

Sem minnir mig á annađ svipađ, ţegar Frakkar urđu heimsmeistarar (held ég frekar en Evrópumeistarar) í fótbolta og léku svo fyrsta leikinn sinn á eftir keppnina viđ Íslendinga, sem ,,sigruđu" ţá 1:1. Ég var ađ segja frá ţessu á pöbb í Englandi skömmu síđar, ţar sem nokkrir fótboltaglađir Tjallar skemmtu sér vel yfir orđalaginu og voru alveg sammála ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

En ţetta var sigur, sćtur sigur, ţó ađ tölurnar segu jafntefli. - Íslendingar eru komnir í 8 liđa úrslitin, svo ţađ er sigur, -  á miđa viđ ţađ sem allir bjuggust viđ, í upphafi.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 16.8.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég held ađ ţađ geti allir veriđ sammála ţví ađ ţetta er sćtur ,,sigur".

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.8.2008 kl. 23:52

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband