Hef ekki geđ í mér til ađ lesa gamla sáttmála

Ţađ eina sem Hanna Birna og Óskar sögđu í gćr var ađ byggja ćtti á ţeirra útgáfu af gamla sáttmála. Eflaust vćri snjallt ađ fara ađ skođa hann, en í bili hef ég varla geđ í mér til ţess. Fjölmiđlar eru byrjađir ađ tíunda hvers er ađ vćnta, höfuđborgin skiptir okkur öll máli, hvort sem viđ búin í henni eđa ekki, ţannig ađ ég legg viđ hlustir međ svolitlum leiđa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Ţau sögđu líka, eđa Óskar orđađi ţađ svo skemmtilega, ţegar ţau voru spurđ afhverju ţau höfđu ekki hafiđ samstarf fyrr :  - Ađ núna fyrst vćri "gruggiđ sest" vegna REI málsins, svo nú vćri hćgt ađ hefja samstarfiđ á ný. - Og undir ţađ tók Hanna Birna og brosti blíđlega til Óskars um leiđ. - Ţađ var svooooooo fallegt!

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 15.8.2008 kl. 23:05

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ólgleđi, I say no more.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2008 kl. 23:07

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband