Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 575854
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Sagan endurtekur sig - menn tilbúnir í samstarf við íhaldið án þess að tryggja sér stuðning næsta varamanns
15.8.2008 | 09:07
Sagan endurtekur sig greinilega í borginni - menn virðast tilbúnir í samstarf við íhaldið án þess að tryggja sér stuðning næsta varamanns. Ég var nokkuð viss um að ekki væru allir Framsóknarmenn ánægðir með þetta skref Óskars og það er augljóslega rétt. Þetta er þó á veikari grunni en mig hafði grunað. Skyldum við eiga eftir að sjá enn ein valdaskiptin áður en kjörtímabilið er úti? Og nú er komið í ljós að þetta plott snýst ekki bara um að fá að byggja hús heldur líka mjög umdeilda virkjun, grímulaus Alferð gerði það dagljóst.
Marsibil styður ekki nýjan meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Össur telur erindi Pírata í stjórnmálum lokið
- Reykjavík tefur uppbyggingu
- Bjarni: Bankarnir ekki í takt við samfélagið
- Rockville borholan tekin í notkun á nýju ári
- Hættumat lækkað í Grindavík
- Illa þefjandi tuska Íslandsbanka
- Verið að eyðileggja framtíðina
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
- Gjöld á ferðaþjónustuna hækki
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Lífróður Sigurðar Inga og Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég verð að segja að burtséð frá því hversu mikla skömm ég hef á þessum nýja meirihluta þá gleður það mig að enn skuli stjórnmálamenn finnast sem halda í sannfæringu sína.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2008 kl. 09:10
Þetta er alveg stórmerkilegt auðvitað, maður spyr sig hverju Óskari var lofað fyrir að svíkja minnihlutasamtstarfið? En flott hjá Marsibil að koma fram og segja þetta, ef hún væri ekki Framsóknarkvendi gæti ég næstum borið virðingu fyrir henni.
Arnar Steinn , 15.8.2008 kl. 09:16
Já, það er skömminni til skárra, en breytir ekki niðurstöðunni í bili.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.8.2008 kl. 09:17
Þetta eru grey og þeir munu gjalda dýru gjaldi í næstu kosningum...
...désú 15.8.2008 kl. 15:12
Sammála þessu með Marsibil.
Ég er langskólagenginn, hugsandi maður, ég er með mastersgráðu frá virtum háskóla erlendis. Ég er ekki unglingur sem fylgist ekki með þjóðmálunum. En ég algerlega fyrirlít þessi stjórnmál eins og þau eru orðin, þetta fólk hefur löngu gleymt því að það er í vinnu hjá okkur, heildinni, og að það ætti að hugsa um það áður en það fer í svona sandkassaleik eins og þetta er orðið.
Í mínu fagi virði ég það mjög mikið þegar einhver segist ekki geta eitthvað, færir sig, og lætur aðra um verkið. Svoleiðis fólk vil ég sjá MEÐ mér í vinnu og svoleiðis fólk vil ég HAFA í vinnu.
Hver er munurinn á Hóru og Eiginkonu? Eiginkonan stundar kynlíf með maka sínum af virðingu og heilindum. Hóran hagar seglum eftir vindi, gerir bara það sem hún fær best borgað fyrir á hverjum tíma og er engum trú...
Ég persónulega hef séð ansi margar hórur á skjánum undanfarin misseri, bæði karla og konur... og þetta er jú bara mín skoðun.
Bestu Kveðjur
Þreyttur á framapotinu 15.8.2008 kl. 15:15
Sagan endurtekur sig vegna þess að valdasjúkt fólk hugsar bara um sinum eigin rass.
Heidi Strand, 15.8.2008 kl. 17:46