Sko Hrafn ...

Hrafn Gunnlaugsson var gestur í síđdegisútvarpi sem hljómađi í bakgrunni sólar, náttúru og gutls í pottinum og alltaf gaman ađ hlusta á hann, ţótt ekki sé ég nú alltaf sammála honum. Mér hefur reyndar alltaf ţótt hann sterkastur sem smásagnahöfundur, ţar er hann virkilega ađ rokka, en sjálfur segist hann hafa haft mest gaman af ţví ađ vera ljóđskáld. Ţađ var ţó andstađan sem hann lýsti viđ ađild ađ Evrópusambandinu sem greip eyru mín og ég hlakka til ađ heyra hann fylgja ţessari yfirlýsingu eftir. Sjálfsagt lógískt miđađ viđ ţćr anarkísku hugmyndir sem hann virđar, en ţví miđur eru ekki allir sem nenna ađ tengja Evrópusambandsandstöđu viđ andstöđuna viđ skrifrćđi og ofstýringu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband