Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Frekar skuggalegar fréttir - varaforsetaefniđ verđur ađ bjarga honum
13.7.2008 | 22:46
Mér líst frekar illa á ađ fá fjögur ár í viđbót međ repúblikana. Hins vegar var ég ţví miđur búin ađ óttast ađ svona gćti fariđ. Nú ţarf Obama ađ vera gćtinn í vali á varaforsetaefni. Búin ađ segja mína skođun á ţví máli, en ekkert viss um ađ ţađ gangi. Demókratar voru ekki nógu skynsamir ađ velja sér frambjóđanda, Hillary hefđi veriđ tiltölulega örugg ađ mínu mati, en hún er ekki í frambođi í ţetta sinn.
![]() |
Forskot Obama minnkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ok, ţetta hljómar ekki svo illa.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.7.2008 kl. 23:43
Viđ erum ađ tala um USA! Ég er búinn ađ segja ţađ allan tímann ađ ţegar kemur ađ kosningum munu Bandaríkjamenn kjósa ''hvíta gaurinn''. USA er ekki tilbúiđ fyrir svartan forseta ennţá. Bara mín skođun og ţví miđur held ég nú ađ ég hafi rétt fyrir mér...
Jakob Jörunds Jónsson, 14.7.2008 kl. 00:49
Alveg rétt hjá ţér Jakob. McCain er nćsti forseti USA og varđ ţađ um leiđ og Obama varđ forsetaefni Demókrata.
Öryrkinn 14.7.2008 kl. 17:57