Frekar skuggalegar fréttir - varaforsetaefniđ verđur ađ bjarga honum

Mér líst frekar illa á ađ fá fjögur ár í viđbót međ repúblikana. Hins vegar var ég ţví miđur búin ađ óttast ađ svona gćti fariđ. Nú ţarf Obama ađ vera gćtinn í vali á varaforsetaefni. Búin ađ segja mína skođun á ţví máli, en ekkert viss um ađ ţađ gangi. Demókratar voru ekki nógu skynsamir ađ velja sér frambjóđanda, Hillary hefđi veriđ tiltölulega örugg ađ mínu mati, en hún er ekki í frambođi í ţetta sinn.


mbl.is Forskot Obama minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ok, ţetta hljómar ekki svo illa.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.7.2008 kl. 23:43

2 Smámynd: Jakob Jörunds Jónsson

Viđ erum ađ tala um USA! Ég er búinn ađ segja ţađ allan tímann ađ ţegar kemur ađ kosningum munu Bandaríkjamenn kjósa ''hvíta gaurinn''. USA er ekki tilbúiđ fyrir svartan forseta ennţá. Bara mín skođun og ţví miđur held ég nú ađ ég hafi rétt fyrir mér...

Jakob Jörunds Jónsson, 14.7.2008 kl. 00:49

3 identicon

Alveg rétt hjá ţér Jakob. McCain er nćsti forseti USA og varđ ţađ um leiđ og Obama varđ forsetaefni Demókrata.

Öryrkinn 14.7.2008 kl. 17:57

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband