Góđa veđriđ, golf og óspilađ tennis
10.7.2008 | 17:06
Veđurblíđan hér í Borgarfirđinum er búin ađ vera međ eindćmum og á mánudag ţegar ég átti erindi í bćinn ćtlađi ég aldrei ađ koma mér af stađ, ţví veđriđ var svo rosalega gott. Missti fyrir vikiđ af fyrsta tennistímanum sem ég ćtlađi ađ taka, en mér skilst ađ kvennatímar séu í nýju tennishöllinni á mánudagskvöldum. Tékka nćsta mánudag ef ég verđ í bćnum. Í stađinn fór ég í golf í fyrsta sinn á árinu, ég er mjög léleg í golfi, mun verri en í tennisíţróttinni, en ţađ spillir ánćgjunni ekkert. Stafalogn á Álftanesi, öldugjálfriđ viđ völlinn í Haukshúsum alveg yndislegt og miđnćtursólin heillandi. Ţótt ég fyndi ekki fjórđu holu fyrr en ég var ađ fara heim, ţá var ţetta rosalega skemmtilegt kvöld.
Núna er sól og blíđa hér í Borgarfirđinum, viđ Nína erum ađ flatmaga í sólinni og vinna á milli, og leiđin liggur í bćinn í kvöld. Eigum báđar erindi í bćinn, Nína reyndar ađ eyđa seinustu dögunum í bili hér heima á Íslandi, en vonandi verđur hún komin hingađ alkomin eftir hálft ár eđa ár. Viđ ćtlum ađ koma viđ á ćfingasvćđinu á Hamarsvellinum á leiđinni í bćinn, Nína hefur áhuga á ađ lćra golf og undir venjulegum kringumstćđum hefđi veriđ golfkennari á svćđinu en nú eru ,,jólin" hjá ţeim á Hamarsvellinum, ađalmót sumarsins og mikiđ fjör skilst, mér, eđa eins og indćlis mađur sem ég talađi viđ sagđi: Nú eru jólin! og ţá eru auđvitađ allir í ţeim fagnađi. En viđ getum alla vega slegiđ nokkrar kúlur á ćfingasvćđinu ţar, sem er bara mjög gott.
Athugasemdir
Veđurkveđjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2008 kl. 17:53
Ég keyrđi um Borgarfjörđ á mánudaginn var og stoppađi viđ vegasjoppuna Baulu(ćtti eiginlega ađ nota eitthvađ fallegra orđ, ţví ađ ţjónustan er svo fín ţar). Ţegar ég horfđi á hitamćlinn í bílnum sýndi hann 24 stiga hita!!! Ţegar ég steig út var tilfinningin eins og mađur vćri staddur viđ Miđjarđarhafiđ. Dásamlegt
Bestu kveđjur til ţín
Anna Ólafsdóttir (anno) 10.7.2008 kl. 22:55
Mánudagurinn var einstakur, en hinir dagarnir hafa lítiđ gefiđ honum eftir. Og mikiđ er ég sammála ţessu međ ljúflingana í Baulusjoppunni, ţetta eru nú nćstu nágrannar mínir í bústanum, eđa svo gott sem.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.7.2008 kl. 23:29
Góđa helgi sömuleiđis allar saman!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.7.2008 kl. 10:56