Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hestamađurinn á heimilinu hefur ekki tíma til ađ fara á Landsmót fyrir útreiđum. Einn er ţó galli á gjöf Njarđar og ţađ er rykiđ. Á ferđum um Borgarfjörđ hef ég veriđ ađ sjá hestamenn í rykmekki og ţví var ég fegin ţegar smá skúr kom í gćr og fyrradag, svona til ađ rykbinda - og svo er ţetta gott fyrir gróđurinn. En mér sýnist hinn allltumlykjandi ţurrkari vera kominn í gagniđ og á góđri leiđ međ ađ ţurrka upp blautar moldargötur í rokinu - fyrir utan ađ krćkja sér í nokkur landsmótstjöld. Framundan himnaríkisblíđa, hlýtt, sólríkt og smá rykbindingarskúrir. Hljómar vel.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ţú hefđir alveg mátt fá smáskammt af rigningunni sem viđ sem búum á Akureyri fengum hér í gćr og fyrradag.
Anna Ólafsdóttir (anno) 3.7.2008 kl. 17:22
Ţađ er smá hitabylgja yfir Norđur-Evrópu núna, ég er í Kbh, og hér er 28 stiga hiti, algjör molla og mjög rakt...... mjög gott veđur sem sagt fyrir túrista en ekki ţá sem ţurfa ađ vinna í ţessu...... já, ekki á hún Gunna gott ađ ......
Lilja G. Bolladóttir, 3.7.2008 kl. 22:49
Hér á Hellu er allt morandi í hesatmönnum, en ég hef ekki orđiđ vör viđ rykmekki í dag.
Linda litla, 3.7.2008 kl. 23:41
Ţigg alltaf hitabylgjur og rykbindandi rigning má koma á milli (ég er nefnilega međ linsur og er auk ţess annt um hestamenn). Allt er best í hófi. Ţađ er greinilegt ađ vinnan okkar á Tilraunastöđinni á Sámstöđum í Fljótshlíđ, viđ ađ grćđa upp sandana á milli Hellu og Hvolsvallar forđum daga hefur skilađ einhverjum árangri og gott ađ hestamennirnir njóta góđs af, hestamannaböllin voru alltaf mjög skemmtileg!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.7.2008 kl. 02:35
Hafđu ljúfa helgi elskuleg
Brynja skordal, 4.7.2008 kl. 12:35