Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Enn er eilíft vor og engan gćti grunađ ađ einhvern tíma myndi ekki birta hér um slóđir. Fyrir okkur sem vökum og skrifum á nóttunni er ćvintýraheimur út um alla glugga og í nótt og fyrrinótt greip ég myndavélina og festi hluta af dýrđinni, sólarlag í kvöld og sólarupprás í fyrrinótt, í minni - í orđsins fyllstu merkingu. Njótiđ vel:
Flokkur: Ljóđ | Breytt s.d. kl. 01:24 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Vá! Takk fyrir myndirnar - ţú hefur sumsé valiđ útsýnisstöđu fyrir skrifborđiđ Sem unglingur í Mosó dugđi okkur vinkonunum stundum sem afţreying á laugardagskvöldi ađ sitja í strćtóskýlinu í hverfinu og horfa á skýin og búa til sögur um ţćr kynjamyndir sem birtust í skýjunum. Ó ţeir gömlu ...
LKS - hvunndagshetja, 1.7.2008 kl. 08:38
Dásamlegar myndir. Takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2008 kl. 09:07
Ég er alveg hugfangin af ţessum skýja- og sólarmyndum, sem himininn er svo vćnn ađ fćra mér.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.7.2008 kl. 09:13
Ţú hefur nćmt auga fyrir náttúrufegurđinni og greinilega frábćr ljósmyndari. Ţessar myndir vildi ég svo sannarlega hafa veggjunum hjá mér.
TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 1.7.2008 kl. 11:52
Glćsilegar myndir.
Ţakkarvert ađ ţú skulir birta ţćr.
Takk fyrir ţađ.
oliagustar 1.7.2008 kl. 18:55
Hafđu ţökk fyrir fallegar myndir. Ég verđ alltaf ađ vera međ einhver leiđindi og langar ađ gera athugasemd viđ ţetta orđ: ,,Nóttlaus". Ég legg til ,,Nćturlaus" eđa ,,Náttlaus". Ástćđan fyrir ţví ađ ég finn ađ ţessu er sú, ađ ţú ert málvöndunarmanneskja, ekki rétt? Takk fyrir.
Sigurjón, 3.7.2008 kl. 05:05