Nóttlaus voraldar veröld - fölbleikt/fjölbreytt sólarlag - og -upprás

Enn er eilíft vor og engan gćti grunađ ađ einhvern tíma myndi ekki birta hér um slóđir. Fyrir okkur sem vökum og skrifum á nóttunni er ćvintýraheimur út um alla glugga og í nótt og fyrrinótt greip ég myndavélina og festi hluta af dýrđinni, sólarlag í kvöld og sólarupprás í fyrrinótt, í minni - í orđsins fyllstu merkingu. Njótiđ vel:

CIMG2805

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

CIMG2794

 

 

 

 

 

 

 

CIMG2807 

 

 

 

 

 

 

CIMG2801

 

 

 

 

 

 

 

CIMG2806


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: LKS - hvunndagshetja

Vá! Takk fyrir myndirnar - ţú hefur sumsé valiđ útsýnisstöđu fyrir skrifborđiđ Sem unglingur í Mosó dugđi okkur vinkonunum stundum sem afţreying á laugardagskvöldi ađ sitja í strćtóskýlinu í hverfinu og horfa á skýin og búa til sögur um ţćr kynjamyndir sem birtust í skýjunum. Ó ţeir gömlu ...

LKS - hvunndagshetja, 1.7.2008 kl. 08:38

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Dásamlegar myndir.  Takk.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2008 kl. 09:07

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég er alveg hugfangin af ţessum skýja- og sólarmyndum, sem himininn er svo vćnn ađ fćra mér.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.7.2008 kl. 09:13

4 Smámynd: TARA ÓLA/GUĐMUNDSD.

Ţú hefur nćmt auga fyrir náttúrufegurđinni og greinilega frábćr ljósmyndari.  Ţessar myndir vildi ég svo sannarlega hafa veggjunum hjá mér.

TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 1.7.2008 kl. 11:52

5 identicon

Glćsilegar myndir.

Ţakkarvert ađ ţú skulir birta ţćr.

Takk fyrir ţađ. 

oliagustar 1.7.2008 kl. 18:55

6 Smámynd: Sigurjón

Hafđu ţökk fyrir fallegar myndir.  Ég verđ alltaf ađ vera međ einhver leiđindi og langar ađ gera athugasemd viđ ţetta orđ: ,,Nóttlaus".  Ég legg til ,,Nćturlaus" eđa ,,Náttlaus".  Ástćđan fyrir ţví ađ ég finn ađ ţessu er sú, ađ ţú ert málvöndunarmanneskja, ekki rétt?  Takk fyrir.

Sigurjón, 3.7.2008 kl. 05:05

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband