Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Brjáluđ blíđa í Borgarfirđi - og Spánn ađ sigra!
26.6.2008 | 20:29
Hćtti viđ áćtlanir dagsins ađ áeggjan mömmu og ákvađ ađ njóta sólarinnar. Fór upp í búđstađ og sé ekki eftir ţví, himneskt veđur og sólin nćr óstöđvandi og ţrćddi sína leiđ milli nokkurra skýja sem voru stödd á himninum. Eftir smá legu í sólinni tók ég smá rispu í ađ bera á hús og pall, ţađ er mjög ánćgjulegt verk í sólinni. Núna voru Spánverjar ađ skora ţriđja markiđ og ég ćtla ekki ađ láta sem ekkert sé, en sendi ykkur fallegar myndir úr bústađnum međ sumarkveđju!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur ţröskuldur ađ taka viđ
- Aldrei runniđ vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur viđ sjálfstćtt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stćđi fóru undir hraun
- Fullvissa ferđamenn um ađ hér sé öruggt
- Flogiđ á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara međ frambjóđendum
- Tafir á ţjónustu vegna ágreiningsmála um ţjónustu
- Viđgerđir munu taka nokkra daga
- Bođa verkföll í fjórum skólum til viđbótar
- Alútbođ er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á ađ hrauniđ nái til mannvirkja
- Drónamyndskeiđ frá hápunkti gossins í nótt
- Ţetta er vitlaus hugmynd
- Ástćđa til ađ ćtla ađ eldgosahrinu fari ađ ljúka
Erlent
- Hćttir viđ ađ reyna ađ verđa ráđherra Trumps
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sćnsk herskip kölluđ út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Ţúsundir ţrömmuđu um götur Aţenu
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Rosalega er útsýniđ fallegt ţarna hjá ţér. 'Eg vildi bara ađ ég vćri mćtt í ţessa náttúru perlu.
Gernot er á leiđinni heim, en stoppar ađeins í örfáa daga. 'Eg lćt ţig vita ţegar ég verđ á ferđinni. Erik er ađ fara á ţýsku námskeiđ í ţýskalandi sem stendur í 3 vikur. Gernot fer međ honum og ćtlar rétt ađeins ađ stoppa á leiđinni aftur út.
njóttu veđursins,
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 27.6.2008 kl. 21:42
Birtuskilyrđin í gćr voru svo einstök og ég var hreinlega bergnumin af hrifingu, held mér hafi tekist ađ fanga eitthvađ af ţví sem varđ fyrir.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.6.2008 kl. 01:15