Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 577743
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Feministamóđir stolt af syninum
3.6.2008 | 21:42
Ţađ hefur eflaust ekki fariđ framhjá lesendum bloggsins míns ađ ég tel mig oft hafa ástćđu til ađ vera stolt af börnunum mínum, ţótt ţau séu sloppin af barnsaldri og vel ţađ. Ţađ gladdi feministahjartađ mitt ţegar ég heyrđi ađ sonur minn vćri orđinn ráđskona yfir vef karlahóps Feministafélagsins auk ţess sem hann er í stjórn Feministafélags Háskóla Íslands. Hann hefur veriđ vel virkur í félagsmálum ađ undanförnu og tekiđ viđ af öđrum í fjölskyldunni í ţví hlutverki og greinilega ađ gera góđa hluti, alla vega er ég bara mjög stolt. Hann heldur líka úti vefnum Feministaheimurinn sem er međ hlekk hér til hliđar. Til hamingu Óli!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Mikiđ skelfing máttu vera stolt af afkomandanum. Ţú kannt greinilega ađ ala upp börn.
Kveđjur í útlandiđ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 21:43
Ţađ er greinilegt ađ stóra barniđ ţitt ćtlar sínum börnum jafnan hlut. Til lukku međ hann.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.6.2008 kl. 22:45
Til hamingju međ ţetta

alva 3.6.2008 kl. 22:59
Ţau hafa aliđ mig meira upp en ég ţau, ég er alltaf ađ lćra af krökkunum mínum.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.6.2008 kl. 09:41