Smábrot frá sólinni
3.6.2008 | 15:56
Skrapp í göngutúr í dag, búin ađ setja mér ţá viđmiđunarreglu ađ fara ekki nema annan hvern dag í langan göngutúr, ţar sem hér er margt sem glepur og auđvelt ađ týna sér heilt síđdegi, en ţađ stendur ekki til. Í dag var ég líka sannur Íslendingur og gerđi ráđ fyrir ađ ţessi dagur yrđi seinasti almennilegi sólardagurinn (veđurspáin á weather.com er síbreytileg og svartsýni veđurfrćđingurinn er greinilega á vakt). 34 stiga hiti, gola og bara alveg mátulegt gönguveđur. Gekk í allt kannski álíka og á sunnudaginn en meira svona hingađ og ţangađ. Fann einu búđina sem selur ţjóđlega vöru hér í Debrecen, en viđ Hanna erum búnar ađ leita mikiđ og hún er held ég nýbúin ađ finna ţessa.
Smábrot frá ţví í dag og á sunnudag:
Svartstakkar á ferđ á sunnudegi, hćgriöfgamennirnir sem viđ sáum í Budapest eru líka hér í ţessari friđsćlu borg. Á nćsta horni eru afrískir söngvarar međ trommur og fara í broddi fylkingar gegn hugri í heiminum. Andstćđurnar eru hrópandi.
Ég fór niđur á endastöđ trammans til ađ kaupa mér trammakort. Mjög gaman ađ rölta niđureftir og fjölbreytt mannlíf í trammanum. Mér voru kenndir allir klćkir og hvenćr eftirlitiđ er á ferđ, en lgg undir grun um ađ hafa ekki viljađ nýta mér ţá og fór ţví ekki í trammann fyrr en ég var búin ađ ná mér í mánađarkort. Ţarf ekki margar ferđir til ađ ţađ borgi sig. Í trammanum sá ég hvar tvćr konur komu inn og trammastjórinn vatt sér fram, hmmm hugsađi ég, hvađ ćtlar hann ađ gera? Jú, andlitiđ á honum lifnađi viđ og hann knúskyssti konurnar í bak og fyrir.
Leiđin frá trammanum liggur um skjólsćla götu ţar sem lítil umferđ er. Nema hvađ ég er tvisvar búin ađ mćta konunni međ ör-hundinn (hann er eins og hundur nema smćkkađur tífalt) - litlir hundar á Íslandi komast ekki međ tćrnar ţar sem ţessi hefur bćđi tćrnar og hćlana.
Mađurinn í lottósölunni vildi alls ekki selja mér pappír í prentarann, ţótt hann selji bćđi stílabćkur og ađra pappírsvöru. En svo fann ég tölvuvöruverslunina hinu megin viđ horniđ og skil ţetta betur.