Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Réttur David vann ameríska Idol-iđ og Jason stal senunni
22.5.2008 | 02:08
Eftir ađ Bob Dylan ţáttur Scorsese var búinn datt ég inn í Idol-iđ eins og til stóđ. Var sem betur fer búin ađ byrgja mig upp af verđugum forgangsverkefnum sem ég var ađ sćkja fyrr um kvöldiđ og vann í ţeim, ţví hrikalega var ţátturinn dreginn á langinn. En úrslitin eru ljós og mjótt á munum, en ég er sátt viđ ađ David Cook vann. Ţess má svo geta ađ ómótstćđilegur flutningum Jasons á Buckley útgáfu Haleluja var eiginlega lagiđ sem stal senunni, ţađ var einmitt rétt eftir ađ ég byrjađi ađ horfa/hlusta. Restin var eiginlega allt of teygđur lopi, ţrátt fyrir urmul af stórum nöfnum. Kannski mest gaman ađ sjá frćga leikara dansa ömurlega sem bakraddasöngvara. Farin ađ sofa, stífur dagur framundan á morgun.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég varđ pínu sár yfir ađ David hinn ynni ekki. En ţeir voru báđir vel ađ ţessu komnir. Mikiđ rosalega var ţetta langt. Ég er núna međ bauga niđur á kinnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2008 kl. 08:14
Ég sá útslitin (rugluđ) á stöđ 2. Ţađ var greinilegt ađ lopinn var teygđur nánast óendalega. Hélt ađ úrslitin ćtlađu aldrei ađ verđa ljós. Ég er mjög sátt međ D.C., fannst litla David vanta sjálfstraust, sérstaklega í ţví ađ koma fram ţegar hann var ekki ađ syngja, ţarf ađ ná sér í meiri reynslu, enda bara 17.
Ég var alltaf hrifin af dreadlock gćjanum, flottur og skemmtilega kćrulaus međ ţetta allt saman.
Anna Ólafsdóttir (anno) 22.5.2008 kl. 11:47
Fram undir ţađ síđasta var ţađ litli David sem átti hvert bein í mér, en svo allt í einu (burtséđ frá frammistöđunni í gćr, sem ég sá ekki) ţá fann mig ađ mig langađi ađ David Cook ynni, en ég hefi vissulega veriđ sátt viđ hvorn sem var.
Jason međ dreadlock hausinn er auđvitađ virkilega góđur ţegar hann er góđur, og hann sýndi ţađ eina sem mér fannst áhugavert í gćr, en ég horfđi ekki á nema hluta. Og ţetta var allt, allt, allt of laaaaaaaaaaaaaaangt!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.5.2008 kl. 14:09