Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 577207
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
"Battle of the Davids" og Jósep segir ...
19.5.2008 | 21:53
American Idol á lokaspretti og eins og Simon Cowell spáđi verđur úrslitaţátturinn "Battle of the Davids" enginn Golíat heldur bara tveir Davíđar. Veit varla međ hvorum ég held meira. Cook hefur unniđ á, á ţví leikur enginn vafi.
Einn skemmtilegasti leikurinn sem viđ fórum í var Jósep segir. Býst viđ ađ flestir ţekki hann, einn skipar fyrir hvađ hinir eiga ađ gera, og ef hann segir: ,,Jósep segir" á undan, ţá á ađ hlýđa, annars ekki. Á ensku heitir ţessi leikur Simon says, og mér heyrist ađ ţađ sé einmitt búiđ ađ hlýđa ţví sem Simon (Cowell) segir hér međ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Tóku á móti tveimur börnum á einni klukkustund
- Hlýr en blautur júní í kortunum
- Ólöglegt en látiđ liggja afskiptalaust
- Segir böđul ganga lausan í Grundarfirđi
- Betri leiđ til ađ stýra blóđţynningu
- Eđlilegar lýđrćđislegar leikreglur
- 100 ára afmćlisgjöf til íslenskra skákmanna
- Lóur voru borđađar hér á landi
Athugasemdir
Erfitt ađ dćma á milli Davíđanna - ég spái ţeim eldri sigri.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.5.2008 kl. 22:06
Jamm, ţađ er ósköp ţćgilegt ađ finnast ţeir báđir góđir, varla hćgt ađ verđa ósátt viđ úrslitin.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.5.2008 kl. 22:44
Ég man eftir ţesum leik síđan ég var barn og ţá hét hann Símon segir.
Linda litla, 20.5.2008 kl. 00:05
Ég held ađ Cook vinni, en auđvitađ eru ţeir báđir búnir ađ meka ţađ.
Artchuleta er örlagakrútt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 07:57
ég verđ nú ađ viđurkenna ţađ ađ ég horfi ađallega á ţáttinn til ađ heya hvađ Simon segir..... hvađ um ţađ - ţetta kemur allt í ljós aá fimmtudaginn.
Púkinn, 20.5.2008 kl. 16:36
Er beina útsendingin ekki á miđvikudag? Hmmm, kemur í ljós. Annars ţarf ađ velja á milli Eurovison og Idol.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.5.2008 kl. 17:02