"Battle of the Davids" og Jósep segir ...

American Idol á lokaspretti og eins og Simon Cowell spáđi verđur úrslitaţátturinn "Battle of the Davids" enginn Golíat heldur bara tveir Davíđar. Veit varla međ hvorum ég held meira. Cook hefur unniđ á, á ţví leikur enginn vafi.

Einn skemmtilegasti leikurinn sem viđ fórum í var Jósep segir. Býst viđ ađ flestir ţekki hann, einn skipar fyrir hvađ hinir eiga ađ gera, og ef hann segir: ,,Jósep segir" á undan, ţá á ađ hlýđa, annars ekki. Á ensku heitir ţessi leikur Simon says, og mér heyrist ađ ţađ sé einmitt búiđ ađ hlýđa ţví sem Simon (Cowell) segir hér međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Erfitt ađ dćma á milli Davíđanna - ég spái ţeim eldri sigri.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.5.2008 kl. 22:06

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Jamm, ţađ er ósköp ţćgilegt ađ finnast ţeir báđir góđir, varla hćgt ađ verđa ósátt viđ úrslitin.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.5.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Linda litla

Ég man eftir ţesum leik síđan ég var barn og ţá hét hann Símon segir.

Linda litla, 20.5.2008 kl. 00:05

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég held ađ Cook vinni, en auđvitađ eru ţeir báđir búnir ađ meka ţađ.

Artchuleta er örlagakrútt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 07:57

5 Smámynd: Púkinn

ég verđ nú ađ viđurkenna ţađ ađ ég horfi ađallega á ţáttinn til ađ heya hvađ Simon segir..... hvađ um ţađ - ţetta kemur allt í ljós aá fimmtudaginn.

Púkinn, 20.5.2008 kl. 16:36

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Er beina útsendingin ekki á miđvikudag? Hmmm, kemur í ljós. Annars ţarf ađ velja á milli Eurovison og Idol.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.5.2008 kl. 17:02

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband