Samstarf ríkisstjórnarflokkanna: Pirringur á dag kemur skapinu örugglega ekki í lag

Mér finnst gćta vaxandi pirrings milli stjórnarflokkanna og yfirlýsingar jafnt sem ađgerđir einstakra ráđherra ala á slíku. Nú veit ég ekki alveg hvernig samţykkt verklag er innan ţessarar ríkisstjórnar, en svo virđist sem hver og einn ráđherra megi segja og framkvćma nokkuđ frjálslega án ţess ađ ţađ sé lagt fyrir ríkisstjórnina sem heild. Lagalega séđ er ţađ svo sem alveg í lagi, löngu búiđ ađ taka umrćđuna um ađ ríkisstjórnin sé fjölskipađ stjórnvald, en út frá samstarfi innan ríkisstjórnarinnar finnst mér ég stundum sjá daglega núningspunkta og stundum ummćli í kjölfariđ. Ţađ virđist ekki hafa veriđ gengiđ frá neitt of mörgum lausum endum ţegar efnt var til ţessarar ríkisstjórnar, eđa ađ ţeir eru farnir ađ trosna eitthvađ.


mbl.is Hagsmunum fórnađ međ veiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Anna ţađ er rétt hjá ţér,ađ ýmsir lausir endar eru í ýmsum málaflokkum milli stjórnarflokkanna.Flesta ţessa enda er hćgt ađ tengja saman og ná sćmilegri sátt um.Hins vegar verđa ýms mál sem koma undir Björn Bjarnason,dómsmálaráđhr.ekki leyst.Ţar má nefna lögreglustjóramáliđ á Suđurnesjum,sem Björn vill láta koma undir ţrjú ráđurneyti,sem er hreint bull.Ţá ţarf ađ endurskođa umsvif ríkislögreglustjóra,sem eru komin út fyrir öll skynsamleg mörk og láta stćrstan hluta ţess starfsvettvangs  til lögreglustjóra embćttisins í Reykjavík.

Kristján Pétursson, 19.5.2008 kl. 20:15

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, lengi hefur ţađ hangiđ yfir ađ erfitt yrđi ađ ná sátt um tillögur Björns, einkum ţćr sem ţú nefnir, og ég er ekekrt sannfćrđ um stuđninginn viđ ţćr í hans eigin flokki. En svo virđist sem ţađ sé heldur ekki leysanlegt mál. Mér finnst ţau rök sem komiđ hafa fram gegn tillögum Björns vera ţannig ađ ţetta geti bara ekki náđ fram ađ ganga.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.5.2008 kl. 20:20

3 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Steina á afmćli á morgun (ţriđjudag) fćdd 20. 05. 1960. Láttu ţađ ganga.

Gunni Palli kokkur.

Gunnar Páll Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 21:12

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Aha

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.5.2008 kl. 21:20

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ćtti ađ hafa meiri áhyggjur af ţví hvernig alţjóđasamfélagiđ tekur brotum Íslendinga á mannréttindum en ţví hvort einhverjar örfáar hrefnur verđi veiddar.

Jóhann Elíasson, 19.5.2008 kl. 21:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband