Ćsispennandi vor - og ekki dregur veđriđ úr ánćgjunni - skrifstofufárviđri - og meira um sveigjanlegan vinnutíma

Ţegar svona viđrar finn ég vel fyrir ţví hvađ ţađ á vel viđ mig ađ vinna hjá sjálfri mér. Ţótt ég haldi ţví blakalt fram ađ enginn húsmóđir/húsbóndi sé erfiđari en viđ sjálf, aldrei gefiđ almennilegt frí, ţá fann ég vel fyrir frelsinu í dag. Var ađ vinna til 5:15 í morgun, vaknađi upp úr 10 og var mćtt á fund í hádeginu, en eftir ţađ gat ég líka fariđ heim (međ viđkomu í Rúmfatalagernum ađ endurnýja ónýta plastlegubekkinn) og lagst út á svalir í sólinni og klárađ nćtursvefinn ţar. Búin ađ vera ađ afgreiđa brýnustu mál núna og tek ekki ţungan vinnudag í dag, nema ef ég fć viđtaliđ sem ég er ađ bíđa eftir sent áđur en ég sofna. Nóg af verkefnum en allt ,,undir control".

Hef lengi veriđ geysilega hlynnt sveigjanlegum vinnutíma. Ég er hlynnt mun meiri sveigjanleika en ađ mćting sé milli 8 og 10 og svo unniđ í átta tímana (međ matarhléi). Ţađ er alveg hćgt ađ koma í veg fyrir skrifstofufárviđri í mörgum störfum (góđviđrisdaga sem mađur virđir fyrir sér út um gluggann á vinnunni) međ ţví ađ setja ţungamiđju vinnunnar á annan tíma en ţessa yndislegu góđviđrisdaga sem öskra á okkur ađ vera úti. Ef ég hef tekiđ góđan vinnusprett nóttina áđur, eins og oft gerist, finnst mér bara fínt ađ sofna úti í sólinni, lítil hćtta á sólsting hér á landi og svo eru til hattar, en svo ţegar um fer ađ hćgjast ţá er hćgt ađ skreppa út á golfvöll ţegar vel viđrađ og vinna á kvöldin eđa nóttunni. Óska sem flestum sama frjálsrćđis og ég nýt, ţótt ţađ sé ekki ótakmarkađ ţá er ţađ mikiđ og mikilvćgt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddrún

Ó hvađ ţađ hlýtur ađ vera dásamlegt ađ vera međ sveigjanlegan vinnutíma í svona veđri.  Ég uppgvötađi reyndar fyrr í vikunni ađ ég var búin ađ vinna of mikiđ í mánuđinum svo ég ákvađ (áđur en ég sendi inn launabunkann) ađ vera í fríi á morgun

Oddrún , 14.5.2008 kl. 23:50

2 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Oh my god, hvađ ég er sammála ţér. Hef reyndar ekki kost á ađ svinga mínum vinnutima til og frá, en er samt í vaktavinnu sem hefur ýmsa kosti, sem betur fer, međfram göllunum.

Man samt eftir ađ hafa stundađ svona vinnubrögđ í háskólanámi mínu, tók tarnir og vann stundum 16-20 tíma og oft langt fram á nótt og gat ţá legiđ sofandi í sólinni allan daginn í stađinn (bjó ţá reyndar í Danmörku ţar sem mađur gat stólađ meira á sólina, en..... skil ţig)  

Lilja G. Bolladóttir, 15.5.2008 kl. 02:31

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég er viss um ţađ ţađ vćri hćgt ađ koma miklu betri vinnumóral á međ meiri sveigjanleika í vinnutíma, ţar sem ţađ er auđvelt, sem á eflaust viđ um meirihluta allra vinnustađa.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.5.2008 kl. 16:32

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ójá, og eitt enn, ţessar 16-20 tíma vinnutarnir elska ég, í mörgum tilfellum fć ég einmitt langmest útúr svoleiđis óslitinni lotu, ţađ er lúxus ađ högga ekki alla vinnudaga í sundur. Svo er hćgt ađ taka sér stuttan dag á milli eđa jafnvel frí.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.5.2008 kl. 16:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband