Seinust að missa vonina

Gleðst yfir góðu gengi Hillary í þessum kosningum, þótt það hafi verið nokkuð fyrirsjáanlegt. Enn er ég á því að hún sé betri valkostur gegn McCain en Obama og hálft í hvoru held ég að ofurfulltrúarnir hljóti að vera að velta því sama fyrir sér. Hins vegar held ég líka að þeir muni ekki þora að fara að gegn meirihlutafylginu, sem virðist liggja hjá Obama, hvort sem það skilar sér allt í kjörkassana í nóvember eða ekki. Þannig að ég ætla að vera seinust til að missa vonina, ásamt Hillary væntanlega.
mbl.is Clinton vann í Vestur-Virginíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Úff! Ef ég væri nú svona inni í öllum málum! En ég skrifaði aths. við Serbafærsluna

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 14.5.2008 kl. 17:27

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er með þér í voninni.  En verð þó að segja að þegar kemur að skuldadögum standa karlarnir saman.  ARG

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2008 kl. 23:08

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

John Edwards var að sanna mál þitt, Jenný, ARG!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.5.2008 kl. 23:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband