Góđviđrisdagur og Hillary heldur áfram

Einstakur góđviđrisdagur í dag. Ströng vinnutörn í gangi og ekkert hćgt ađ slaka á eđa njóta góđa veđursins í óhófi, en ósköp gaman ađ taka smá rispu. Myndataka milli eitt og tvö vegna viđtals sem ég var ađ taka og kćrkomiđ tćkifćri til ađ njóta góđa veđursins af ţví tilefni. Held líka ađ myndirnar verđi flottar, ţótt mitt hlutverk hafi ekki veriđ annađ en ađ hafa smá skođanir og halda viđ tćki ljósmyndarans, ţar sem ég reyndar gleymdi mér andartak og var nćstum búin ađ slátra hans flotta búnađi. Hjúkk, ţađ slapp fyrir horn.

Hélt ţví opnu ađ komast í gönguna geng umferđarslysum, en ţađ passađi ekki inn í verkáćtlun og ég ţarf ađ halda ansi vel á spöđunum núna.

Af heimsfréttunum er auđvitađ margt ađ frétta og hver og einn sem getur svo sem sett sig inn í ţađ. Engar stórfréttir ađ Hillary ćtlar ađ halda áfram baráttunni, ég er ánćgđ međ ţađ en ekki eins vongóđ og ég var áđur um ađ hún verđi útnefnd fyrir demókrata, bara ekki nein skýr skilabođ um ţađ og verđur erfitt fyrir ofurfulltrúana ađ ganga gegn ţeirri tilhneigingu sem hefur veriđ, reyndar ţrátt fyrir ađ ţađ sé mjög mjótt á mununum og stóru fylkin, Flórída og Michigan (minnir mig ađ sé hitt fylkiđ) séu ekki međ í dćminu, en ţar er gengiđ út frá ţví ađ Hillary eigi góđan stuđning. Ţeir fóru ekki eftir reglunum og ţar af leiđandi er ekki taliđ međ.

Jćja, best ađ halda í törnina framundan, bara gaman, en ég er búin ađ setja mér ákveđiđ verkplan sem ég ţarf ađ halda mig viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband