Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
10 ástæður fyrir því að blogga um Monk
21.4.2008 | 00:00
1. Monk er frábær
2. Susan Silverman var i Monk þættinum í kvöld og HÚN er frábær
3. Monk er byrjaður aftur
4. Monk liggur svo vel við bloggi
5. Leikarinn sem leikur Monk (Tony) er nýbúinn að fá verðlaun, eða ef hann er ekki nýbúinn að fá verðlaun, þá ætti hann að vera nýbúinn að fá verðlaun
6. Margir vita hvað verið er að tala um, og þeir sem ekki gera það láta sér ábyggilega á sama standa
7. Kynningarstefið er svo grípandi
8. Gurrí fílar Monk líka
9. Mig langar að venja fleiri á að horfa á Monk, sem sagt þröngva sjónvarpssmekk mínum upp á aðra
10. Þrátt fyrir allt þetta mikilvæga sem er að gerast í tilverunni einmitt núna, þá er bara svo miklu auðveldara að blogga um Monk
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Þarf greinilega að fara horfa á Monk!
Kristján Kristjánsson, 21.4.2008 kl. 00:01
Held þú verðir ekki svikinn af því, Kristján ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.4.2008 kl. 01:03
Elska þessa þætti Monk er bara krúttkarl hafðu ljúfa viku mín kæra
Brynja skordal, 21.4.2008 kl. 12:16
hehehe hvað er monk ?
Linda litla, 21.4.2008 kl. 13:45
Ég spyr líka eins og fífl; hvað er þetta Monk???
Lilja G. Bolladóttir, 21.4.2008 kl. 18:04
Svarið til, sem enn eigið eftir að kynnast Monk varð efni í nýja færslu, vona að þið verðið eitthvað fróðari, gæti auðvitað haldið áfram endalaust, en hann er í Wikipedia og víða á netinu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.4.2008 kl. 16:10
Svarið til ykkar´... átti þetta að vera.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.4.2008 kl. 16:19