Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 577199
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Vona að slysaöldunni fari að linna
9.4.2008 | 18:46
Óvenju mikið af alvarlegum slysum þessa dagana, vonandi fer þessu að linna. Allar sögurnar á bak við hvert slys minna mig á hvað það er dýrmætt þetta líf. Vissulega er það margt fleira en slysin sem getur sett strik í þann reikning, það fer ekkert á milli mála, en hvað varðar slysin þá er þó hægt að gera eitthvað til að stemma stigu við þeim, og þar á ekki að horfa í kostnað - annars erum við farin að setja verðmiða á líf og limi fólks og það er ekki sæmandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Mótmæla aðgerðaleysi vegna Palestínu
- Lögreglan vill ná tali af manni
- Breyttu umsögn um kjötvinnslu
- Fær þyngri dóm fyrir að taka upp nauðgun
- Rigning víða um land í dag og það kólnar í veðri
- Nefnd um eftirlit bíður eftir gögnum
- Græna gímaldið mistök sem má ekki endurtaka
- Óvíst hvort VG bjóði fram í borginni
- Íbúi segir hverfinu haldið í heljargreipum
- Starfsemi Hillebrandtshúss verði formlegri
Erlent
- Segja 16 látna eftir árásir Ísraela
- Fjórir látnir og nokkurra saknað í miklum flóðum í Ástralíu
- Ákærður fyrir morð
- Tekur ekki í mál að yfirgefa kjallarann
- Ein af lykilpersónum ballettheimsins látin
- Mikilvægasta löggjöfin í sögu landsins
- 55 handteknir í tengslum við barnaníðshring
- Bjargað ofan af húsþökum
- Flugvél hrapaði í miðri íbúabyggð
- Töldu byssumanninn vera fórnarlamb
Fólk
- JJ vill að Eurovision verði haldið án Ísraels
- OnlyFans-stjarna á sjúkrahúsi eftir kynmök með 583 mönnum
- Hvorki Íslendingur né ferðamaður
- Jón Jónsson fékk sér nýjan pabba
- Setur sólarvörn á bossann
- Fyrsta smásagnasafnið hlýtur alþjóðlega Bookerinn
- Hátt í 30 ný atriði kynnt til sögunnar
- Það sem fannst á einu heimili Sean Diddy Combs
- Tilhlökkun að hefja nýja vegferð
- Fæðingin það erfiðasta sem ég gengið í gegnum
Íþróttir
- Erfitt að flytja frá Vestmannaeyjum
- Frábær hringur Ragnhildar dugði ekki til
- Skoraði 38 stig í öðrum sigrinum í röð
- Fyrsta konan frá stofnun félagsins
- Verðum á toppnum næstu 50 árin
- Ekki verið að eyða seðlum í einhverja gæja
- Síðasti leikurinn minn fyrir Fram í bili
- Það á ekki að sjást hjá Val
- Ég er bara orðlaus
- Framarar verðskuldaðir sigurvegarar
Viðskipti
- Bandarískt félag kaupir The Telegraph
- Um 30-50 milljarða kostnaður á ári
- Síldarvinnslan setur frekari fjárfestingar á ís
- Um 85.000 viðskiptavinir
- Kína stýrir sínum útflutningi sjálft
- Hjördís Þórhallsdóttir ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
- Gísli Þór og Jón nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
- Vaxtalækkun en harður tónn
- Nýir forstöðumenn hjá Arion banka
- Brynja Þrastardóttir nýr yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það er búið að vera hræðilega mikið af slysum síðustu viku og allt of margar deyja. Ég vona að þessu fari að linna.
Linda litla, 9.4.2008 kl. 19:45
Ég fylltist óhug í dag, fyrst las ég um alvarlegt slys á Reykjanesbraut, og svo annað slys stuttu síðar á Vestulandsvegi, svo um hádegið hér á Akureyri og svo fannst mér ég endalaust heyra sírenuvæl hér í allan dag. Stundum er eins og það komi einhverjir slysadagar. Vonandi nær fólkið að jafna sig að fullu. Það verður að gera eitthvað þarna á Reykjanesveginum, þetta má ekki halda svona áfram.
Anna Ólafsdóttir (anno) 9.4.2008 kl. 23:10
Sammála með Reykjanesbrautina, hef verið að aka hana af og til og þrátt fyrir að ég þykist vön henni þá er alltaf einhver smá kvíði í manni að eitthvað óvænt dúkki upp, ekki of vel merkt, nýjar bráðabirgðamerkingar ...
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.4.2008 kl. 01:16
F'OLK KEYRIR ALLLT OF HRATT - það er málið!
Ég hef farið þarna um oft nýlega og ekkert er að merkingum.
Um leið og maður sér að vegaframkvæmdir eru í gangi þá hægir maður á sér - en það gera ekki allir og halda óbeyttu aksturslagi.
Það er því ekki alltaf við framkvæmdaaðila að sakast!
Hrönn 10.4.2008 kl. 08:54
Því miður er eins það þurfi alltaf að kosta mannslíf eða önnur alvarleg slys áður en stjórnvöld taka í taumana og breyta því sem breyta þarf í þágu umferðaröryggis. Það er óþolandi.
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 10.4.2008 kl. 21:50