Ég er ađdáandi Engispretta

Sagđi frá ţví á blogginu um daginn ađ ég hefđi séđ skemmtilega leiksýningu. Ţar sem ég sá hana á ađalćfingu vildi ég leyfa frumsýningunni ađ líđa áđur en ég fćri ađ fjalla um sýninguna frekar. Nú er frumsýningin búin, fyrstu dómar ađ birtast, og eins og ég hef nú alltaf gaman af Jóni Viđari, ţá er ég alls ekki alltaf sammála honum, og til dćmis ekki núna. Mér finnst sýningin Engisprettur nefnilega mjög góđ.

Ţetta er fantavel skrifađ handrit eftir unga serbneska konu og heildaryfirbragđ sýningarinnar er glćsilegt ţrátt fyrir nöturlegt efni, enda eru orđ og athafnir fólksins einmitt í hróplegu ósamrćmi viđ nokkuđ glćst (en ţreytt) yfirborđ. Yfirborđsmennska og ćskudýrkun eru túlkuđ á ýktan hátt og mér finnst handritiđ ekki gefa tilefni til annars. Hófstilltari persónur mynda angurvćran undirtón fyrir lćtin. Leikritiđ var svolítiđ hćgt í gang, en eftir ţađ ekki dauđur punktur, ţótt ţađ sé talsvert langt í sýningu. Mér fannst Ţórunn Lárusdóttir skemmtilegust ýktu persónanna, jarđbundin karakter Sólveigar Arnarsdóttur skilađi sér líka vel og svo var Pálmi Gestsson mjög sannfćrandi í sínu hlutverki. Mćli hiklaust međ ţessari sýningu og endurtek ţađ sem ég sagđi um daginn, hún er ţađ efnismikil ađ ég er ekki frá ţví ađ ég ţurfi ađ fara aftur á hana til ađ ná öllu ţví sem fram er boriđ. En ţađ er bara kostur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ćtla pottţétt ađ kíkja á ţessa sýningu

Kristján Kristjánsson, 31.3.2008 kl. 16:32

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Vona ađ ţú skemmtir ţér jafn vel og ég.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.3.2008 kl. 17:04

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fer á ţessa.  Klárt mál.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 19:19

4 Smámynd: Linda litla

Sýningin hljómar amk vel frá ţínu sjónarhorni.

Linda litla, 31.3.2008 kl. 21:02

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband