Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 458
- Frá upphafi: 576328
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 374
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Robert Downing Jr. er ótrúlega skemmtilegur leikari
23.2.2008 | 00:21
Datt óvćnt ofan í fáránlega kvikmynd í sjónvarpinu, Kiss, Kiss, Bang, Bang međ Robert Downing Jr. og undrast enn og aftur hvađ ţetta er skemmtilegur leikari, Val Kilmer var líka alveg ćđi og handritiđ ótrúlega skemmtilegt og reyndar mjög geggjađ. Mćli međ myndinni fyrir ţá sem eru til í svolítiđ ,,yfir strikiđ" myndir og ekki spillti ađ horfa á ţetta vandađa rugl međ Nínu systur og Óla syni mínum sem bćđi kunna ađ meta góđar myndir.
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 01:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég er ekkert lítiđ hrifin af Robert ţessum. Hann er ţvílíkur talent. Annars var ég ađ horfa í gćrkvöldi á Val Kilmer leika Jim Morrison. Ótrúlega flottur í ţví hlutverki.
Anna Ólafsdóttir (anno) 23.2.2008 kl. 00:36
Úff já, ég elska hann í Doors myndinni, var einmitt ađ hugsa ţađ ţegar Nína systir var ađ segja mér ađ hún sá hann leika Hamlet í nútímaútgáfu í úti-Shakespeare leikhúsi. Og ,,To be or not to be" rullan var sem sagt í leđurbuxum og svolítiđ drafandi (af áfengisneyslu). Ábyggilega mjög spes og var víst mjög flott.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.2.2008 kl. 01:16
Hún var ágćt myndin, sá hana reyndar á sínum tíma í bíó.
Linda litla, 23.2.2008 kl. 01:29
Ć, ć, ég sá smáhluta af henni og var ađ hugsa um ađ setja á Stöđ 2 plús ... en bókin hans Dean Koontz freistađi svo mikiđ. Myndin kemur örugglega á Bíórásina fljótlega og ţá mun ég ekki missa af henni.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.2.2008 kl. 13:00
Gurrí mín fylgstu endilega međ henni á bíórásinni, hún er svolítiđ geggjuđ! Viđ vorum einmitt ađ rćđa ţađ hér heima, Linda, ađ ţessa mynd ţarf mađur eiginlega ađ sjá í sjónvarpi af ţví ţá getur mađur kommenterađ jafnóđum. Reyndar er víst öskrađ á tjaldiđ í New York, ţađ var einmitt eitt af ţví sem var vitnađ til í myndinni.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.2.2008 kl. 15:56