Jose Ramos Horta

Tilrćđiđ viđ Jose Ramos Horta á Austur-Tímor snertir okkur Íslendinga ađeins meira en marga ađra í fjarlćgum heimshlutum, eins og ýmsum er kunnugt. Viđ komum nefnilega ađ tilnefningu hans til Nóbelsverđlauna áriđ 1996 og hann getur hiklaust talist til Íslandsvina, sá Gullfoss međ klakabrynju mikla ađ vetri, líklega 1997, og var hrifinn af landi og fólki. Merkilegur mađur og vonandi tekst doktorunum ađ bjarga lífi hans.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem betur fer tókst ţađ

Anna Ólafsdóttir (anno) 14.2.2008 kl. 14:34

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ég er óendanlega glöd yfir ad svo er.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.2.2008 kl. 17:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband