Í sólarfríi á Kanarí

Himneskt hér á Kanarí, sól og skemmtilegheit upp á hvern dag. Óli okkar og Simbi heima í snjónum og passa heimilid sem er gód tilfinning, vonandi njóta allir vedursins, hver á sínum stad. Okkar stadur á veturna (2-3 vikur) er hér. Sólarkvedjur, fréttir seinna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Don´t rub it in !  ...  

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 11:23

2 Smámynd: Vignir

góđa skemmtun á Kanarí  

Vignir, 8.2.2008 kl. 12:48

3 identicon

Anna mín, ţakka ţér kćrlega fyrir góđar óskir um ađ "vonandi njóti allir veđursins, hver á sínum stađ".  Ţrátt fyrir ţessar góđu óskir ţá er ţađ ísköld og veđurbarin stađreynd ađ ég er međ upp í kok á ţví veđri sem mér býđst ţessa dagana (vikurnar, mánuđina).  Sit hér öfundsjúk í öllum regnboganslitum og lćt mig dreyma um kanarískt veđur. En samt nć ég nú ađ samgleđast ykkur Ara. Njótiđ ykkar áfram sem allra best.

Helga 8.2.2008 kl. 14:50

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Frábćrt, njóttu ţess ađ hafa hitann, hér er rigning og rok, ţađ kvu vís frysta á morgun og snjóa.

Ester Sveinbjarnardóttir, 9.2.2008 kl. 00:21

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk fyrir góđar kveđjur, og Jóhanna, ég reyndi ađ skrifa eins meinleysislega um muninn á veđráttunni og unnt var, hefur greinilega ekki tekist alveg ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.2.2008 kl. 11:44

6 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

ég er nú bara fegin ađ ţiđ komuđ ykkur úr veđurhamnum heima og ég er viss um ađ ef ađ mćlingar yrđu gerđar ţá hlýtur litla eyjan okkar hafa fćrst um stađ. Annars er ekkert betra hérna megin hafsins og mćtti halda ađ "Hell is freezing over". Allt í klakaböndum hérna. Kíktu á greinina mína ţess efnis. 'Eg er bara ađ verđa grćn af öfund og vćri gott ađ komast í smá afţýđingu.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 13.2.2008 kl. 19:11

7 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Viđ höfum einmitt fylgst međ fréttum frá ykkur á CNN og ég get ekki annađ en sagt viđ alla, komiđ hingađ á Kanarí.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.2.2008 kl. 17:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband