Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ef Stairway to Heaven hefđi veriđ Doors-lag
4.2.2008 | 01:28
Enn er ég innblásin af bloggi Kristjáns Kristjánssonar, Kidda rokk, en núna er hann kominn međ YouTube af einhverjum metal-hryllingi međ Pat Boone. Međal annars Stairway to Heaven í útgáfu sem minnir á eina af útgáfunum á Stairways to Heaven, ţar sem Ástralir eru međ alls konar útgáfur af ţessu ágćta lagi, sumar eru glćpsamlegar og ađrar bara flottar. Ég ćtla ađ setja inn eina flotta, hugsiđ ykkur ađ ţetta lag hefđi í raun veriđ Doors lag og hlustiđ á the Australian Doors Show:
Og ég held ég leyfi bítlaútgáfunni ađ fljóta međ líka. Hún er meira fyndin en flott, en samt smá flott líka.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
Viđskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
- Arkitektar ósáttir viđ orđalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn ţurfi ađ hafa hrađar hendur
- Indó lćkkar vexti
- Hlutverk Kviku ađ sýna frumkvćđi á bankamarkađi
- Ţjóđverjar taka viđ rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verđi í hćstu hćđir
- Ekki svigrúm til frekari launahćkkana
- Sćkja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Sammála ţessu Anna. Doors útgáfan er rosalega flott. Bítlaútgáfan er áhugaverđ en ekki sérlega flott Tek eftir ţví ađ Paul McCartney eftirherman er rétthendur! Ţađ er ekki sama útlitiđ og alvöru Bítlar
Kristján Kristjánsson, 4.2.2008 kl. 12:59
Einmitt, menn eiga ekki ađ klikka á svona grundvallaratriđum sem allir ţekkja. En Doors-útgáfan er heillandi, ţetta lag passar fullkomlega viđ dulúđina og kraftinn ţeirra.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 15:14
Mér fannst bítla útgáfan ćđisleg.. en Doors dálítiđ fyrirsjanleg.. Ţađ var svo TÍBÍSKT DOORS ađ ég vissi allltaf hvađ gerđist nćst í laginu..
Brynjar Jóhannsson, 4.2.2008 kl. 18:58
Ţessi Doors útgáfa er ekkert smá flott. Hin er skemmtilega corny.
Anna Ólafsdóttir (anno) 4.2.2008 kl. 19:49
Gaman ađ kynna ţetta fyrir ykkur, ég elska ţennan disk og ţađ eru fleiri lög sem gaman vćri ađ finna á YouTube viđ tćkifćri, hef ţađ bakviđ eyrađ ásamt öđru.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 21:07