Breytt og bćtt samfélagsumrćđa

Ekki veit ég hvort ég á ađ ţakka blogginu, rokkinu eđa einfaldlega ađ eitthvađ liggi í loftinu, en mér finnst umrćđan í samfélaginu snúast ć meira um gildi sem hafa ekki veriđ ýkja hátt skrifuđ á stundum. Um ţörf á réttlátum byggđakvóta međ tengingu viđ fiskvinnslu, um húsafriđun og varđveislu fallegrar götumyndar sem er ekki steingeld og steríl, um réttlćti, um umhverfismál, um laun umönnunarstétta og kennara, um ađgerđir gegn spillingu ... Orđ eru til alls fyrst, ekki er langt síđan gildi samfélagsins voru mćld í auđmannaveislum og verđbréfum. Ekki skal ég nú ganga eins langt og Davíđ Ţór Jónsson sem fagnađ kreppunni á svipuđum forsendum og ég er ađ ţylja hér upp, ţví ég er skíthrćdd viđ ţađ á hverjum kreppan kann ađ bitna hart, ţótt ţeir sem hafa efni á ađ tapa milljörđum vćli kannski hćrra, en samt fagna ég breyttum áherslum. Einhvern tíma fyrir um ţađ bil ári ţegar ég byrjađi ađ blogga hér á Moggablogginu var ég ađ reyna ađ orđa ţessa tilfinningu mína, sem ţá var miklu óljósari, enda einkennin ţá miklu ,,vćgari". Núna er ég sannfćrđ um ađ umrćđan hefur breyst. Vonandi breytist samfélagiđ líka.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Get veriđ heils hugar sammála bloginga varđandi kvótamálin og láglaunastörfin. Ţađ sem vekur mér von er ađ umrćđan er hávćr, réttsýn á flestum köflum og ţađ er veđur til ađ breyta.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.2.2008 kl. 14:12

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband