Eftir storminn í borginni ...
22.1.2008 | 15:04
Borgarbúar standa frammi fyrir orđnum hlut. Klćkjastjórnmál, segir stjórnmálafrćđingur, ég held einfaldlega ađ ţađ hafi orđiđ smá óhapp og núna sé ţađ ađ renna upp fyrir fólki ađ storminn lćgir ekkert endilega. Ţađ getur alltaf komiđ ný lćgđ og meiri stormur.
Margt er ólíkt međ ţessum valdaskiptum í borginni og ţeim fyrri, sem áttu sér stađ fyrir 102 dögum. Ţau áttu sér stađ í kjölfar eins mesta deilumáls sem upp hefur komiđ í borginni og var, eftir á ađ hyggja, óhjákvćmlegt ađ leiddi til niđurstöđu, en án efa voru ţeir sem lögđu ţar á ráđin búnir ađ ćtla ađ fólk léti REI-máliđ yfir sig ganga eins og allt annađ. Valdaskiptin núna virka á migsem uppreisn ćru fyrir Vilhjálm gagnvart sex-menningaklíkunni. Súr svipur sumra ţeirra í gćr rennir stođum undir ţann grun, ţótt ađrir hafi án efa spilađ heilshugar međ. Ţetta var í rauninni eini veiki hlekkurinn í meirihlutanum og á hann var sótt og bođiđ gull og grćnir skógar, svoleiđis virkar stundum.
Ég tek undir međ ţeim sem spá ţví ađ vera megi ađ enn muni koma til valdaskipta í borginni áđur en kjörtímabiliđ er úti, jafnvel tiltölulega fljótlega.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:05 | Facebook