11 dagar í snjó

Fyrir mörgum árum var framhaldssaga í Vikunni eftir Margit Sandemo (fyrir tíma Ísfólksins) og ţessi saga hét: 11 dagar í snjó. Mér sýnist ađ veđurspáin stefni í ţađ sama, ađ vísu međ smá rigningarinnskotum kl. sex síđdegis í dag og á morgun, skrýtiđ innskot.

Fyrir allmörgum árum ţurfti ég ađ fara á fund í Stykkishólmi ásamt ágćtu fólki og skemmst er frá ţvi ađ segja ađ ţegar viđ nálguđumst hótel Stykkishólm síđla dags eftir fundahöld ţá var orđiđ ansi ţungt og viđ ţurftum ađ brjótast gegnum skafla seinustu tugi metra, en sumir í hópnum voru talsvert eldri og veikari fyrir en ég. Mér fannst ţó nóg um. Minnti helst á páskana 1966 eđa 1967 ţegar ég lenti í bindbyl á leiđinni upp í KR-skálann í Skálafelli ţar sem ég eyddi páskunum. Ţungfćrt og blint og litiđ hćgt ađ fara út nema einn dag ţá páskana. Reykingamennirnir áttu bágast og viđ urđum vitni ađ ótrúlegum viđskiptum ţar sem okrađ var á hverri sígarettu. Var heppin ađ reykja ekki, hefđi fariđ á hausinn.

En félagar mínir í Stykkishólmi forđum kunnu mér litla ţökk fyrir ađ rifja upp ţetta heiti á framhaldssögu, 11 dagar í snjó, enda var ţetta fyrir nettengingar hótela og dćmi um ađ fólk flytti ađsetur sitt ađ faxtćki hótelsins. Ég var ekki svona ómissandi og fékk óvćnt og kćrkomiđ tćkifćri til ađ hvílast og koma mér inn í mál sem höfđu setiđ á hakanum. Eftir 2-3 daga var fćrt til ađ fara til baka, svo ekki urđu ţetta neinir 11 dagar í snjó.

Ţessi pistill er tileinkađur Grindvíkingum, merkilegur fréttapistill í gćr um stađbunda ófćrđ í ţeim indćla bć.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Já, blessađir Grindvíkingarnir hafa fengiđ ađ finna fyrir ţví hvađ er snjór undanfariđ.

Linda litla, 15.1.2008 kl. 12:28

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Hvađ er ţetta, menn njóta ţess ţá bara betur ađ hafa ekki snjó eftir en áđur.

Ester Sveinbjarnardóttir, 15.1.2008 kl. 22:26

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband