Ađ lifa í ,,nú"-inu

Ţegar letilegur sunnudagur skellur á, fariđ er ađ rökkva, Ari minn steinsofnađur eftir ađ hafa fariđ á fund í morgun, Óli minn dottandi í sófanum yfir fínu Discovery efni, ţá er auđvitađ ekki hćgt annađ en hugsa til lagsins ,,Lazy Sunday Afternoon-a" sem var sixtís eđa snemmbćrt seventís lag. Ég er ađ hugsa um allt sem er framundan, eftir mánuđ verđur komiđ nýtt ár, Hanna mín kemur eftir tćplega tvćr vikur, próf eftir rúma viku og annađ viku síđar, ţetta er víst ekki ađ lífa í nú-inu, eđa hvađ?

(Búin ađ reyna ađ setja inn lagiđ, en ţiđ fáiđ bara linkinn í stađinn á YouTube, Lazy Sunday Afternoon).  

Í óvćntu partíi hér á nesinu í gćr brast á međ frekar miklum bernskuminningum. Byrjađi sakleysislega međ umrćđum um skautasvell og möguleika á ađ endurreisa mikla skautahefđ hér á nesinu. Og auđvitađ fórum viđ ađ rifja upp sćla skautadaga á Bessastađatjörn sem voru heldur betur skemmtilegir, á međan tjörnina lagđi almennilega, en ţađ gerist sárasjaldan nú orđiđ. Hins vegar eru komnar margar góđar hugmyndir um hvernig megi redda góđu svelli hér. Fór nefnilega á skauta í fyrra, međ krökkunum í vinnunni, og ţađ var ekkert smá gaman. Svo kom auđvitađ í ljós ađ einn félagi okkar hér á nesinu er úr sömu blokk og ég í vesturbćnum. Sá sjötti úr ţessari 24 íbúđa blokk sem dúkkar upp hér á nesinu (af ţeim sem bjuggu í blokkinni á árunum 1958-1965). Sem er auđvitađ alveg stórmerkilegt. Ég held ţađ sé stórlega ofmetiđ ađ lifa í nú-inu, fortíđin og framtíđin eru alveg ljómandi líka. Ţannig ađ annađ hvort fer ég ađ leggja mig núna (til ađ byggja upp framtíđina) eđa lćra (til ađ bćta fyrir fortíđarvanrćkslu og búa í haginn fyrir framtíđarpróf). Nú eđa pjóna, ţađ er reyndar rosalega mikiđ ,,nú" - en verđur jafnframt peysa í framtíđinni, sem núna er bara grár hringur.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Ég er alveg sammála ţér međ ţađö ađ sunnudagar eru letidagar. Ég nota ţá a.m.k. ţannig

Linda litla, 2.12.2007 kl. 16:38

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ćjá, ţađ er eiginlega alveg löglegt!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.12.2007 kl. 16:46

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér finnst ţetta lag svo sumarlegt Anna, en ég elska ţađ.  Finnst svo viđeigandi ađ sitja út í Nauthólsvík og hlusta (sennilega hef ég gert ţađ).

Ég elska fortíđina.  Hún var kúl.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 12:44

4 identicon

Ég fékk nostalgíukast ţegar ég las um skautasvelliđ. Ég man meira ađ segja eftir skautasvellinu á Melavellinum gamla. Fór nokkrum sinnum ţangađ en ađallega ţó niđur á Tjörn á sunnudögum ef ţađ var mannhelt svell. Ótrúlega gaman

Anna Ólafsdóttir (anno) 3.12.2007 kl. 21:15

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hvort tveggja, lagiđ og skautasvellin, eru svo skemmtileg skot úr fortíđinni, og ég er alveg ákveđin í ađ láta bćđi skautana og tónlistina vera hluta af framtíđinni líka, jafnvel nútíđinni á góđum degi.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.12.2007 kl. 02:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband