Húmor í hálku og jólalitirnir!

Ótrúlegt hvađ ţađ er hćgt ađ finna upp lygilega hála hálku! Ein(n) ţarna uppi liggur undir grun, sé hann til. Og ef svo er, hvađ vakir fyrir viđkomandi? Er fyndiđ ađ horfa á okkur stjálka eins og asna um flughálar gangstéttir og bílastćđi? Ég veit reyndar ađ mitt göngulag er fyndiđ, reyni alltaf ađ láta sem ég sé bara svona íhugul ţegar ég geng á 0,3 km hrađa yfir flughálar lendur malbiksins í leit ađ grastó til ađ geta ađeins gefiđ í, upp í svona 2,6. Gleymi ţví ekki ţegar ég stóđ ein og yfirgefin í brattri malbiksbrekku og komst hvorki afturábak né áfram. Ekki alveg klćdd í ađ renna mér á rassinum (sem allt stefndi ţó hvort sem var í) ţegar ljúfur vinnufélagi minn skrapp eftir mér, á blankskónum sínum! Og einhvern veginn komumst viđ í mötuneytiđ, sem var í nćstu götu fyrir NEĐAN!

Sá fyrstu jólalitina á gamalli mynd á blogginu hennar Gurríar (gömum og himnesk Gleđibankamynd).  Mínir jólalitir eru nefnilega fjólublár, svartur, bleikur og blágrćnn međ smá silfri og gulli! Ef ţetta ţarfnast skýringar hjá ykkur rauđu, grćnu og hvítu jólabörnum ţá er hún eftirfarandi: Á tíma grćnu krítartaflnanna var til siđs ađ teikna jólamynd á töfluna í skólastofunni fyrir jólin. Ég var svo lánsöm ađ fá ađ gera ţađ, alltaf, fyrir minn bekk. Flest árin valdi ég einhver biblíutengd efni, ekki síst brá oft fyrir vitringunum frá Austurlöndum (sem ég hélt reyndar alltaf ađ hétu vitfirringarnir frá Austurlöndum, og dáđist ađ umburđarlyndi kristninnar). Ástćđan einföld, ég var afskaplega hrifin af fallegu fötunum á klćđum fólks á biblíumyndunum sem viđ fengum í sunnudagaskólanum í Neskirkju (og eflaust víđar ;-)

Eitthvađ skárra en ţessir eilífu jólasveinar og snjór (í líki snjókalla eđa bara ţungra ţaka) alltaf međ stöku grenitré. Ţá sjaldan ađ ég var lokkuđ til ađ teikna eitthvađ annađ en Jesú, Maríu og Jósef ásamt blessuđum vitringunum, ţá tókst mér alltaf ađ koma stórum blásvörum himni fyrir ţarna einhvers stađar, stjórnum og tungli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Mér finnst ţessi hálka ekkert grín, ţetta er stóhćttulegt. Ég stífna öll upp og er eins spítukall á skautum....

Linda litla, 28.11.2007 kl. 23:24

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég er vissulega skelfingu lostin en eiginlega ţannig ađ ţađ er hrikalega fyndiđ. Alla vega á međan mađur kemur óbrotinn heim.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.11.2007 kl. 00:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband