Brúđkaupsveisla á Trollhaugum eftir Grieg

Af ţví ég er í Grieg gírnum núna ţá er best ađ deila međ ykkur svolítiđ skemmtilegri reynslu af YouTube, saxafón- hljómsveitarútsetning af veislunni á Trollhaugum, ef ţiđ eruđ ekki of viđkvćm fyrir hljómgćđum ţá mćli ég međ ađ hlusta á ţetta.

Annars eru margar skemmtilega útsetningar, ađallega hefđbundnar píanóútsetningar, af ţessu meistarstykki á YouTube. Fínir listamenn, sem sumir segjast vera amatörar. Kannski ég láti verđa af ţví einhvern tíma ađ lćra eitthvađ annađ en Schlaf, Kindlein, Schlaf á píanó, en ţađ lag kenndi Dolinda konan hans pabba mér. En varđandi Brúđkaupsveisluna á Trollhaugum:. Kynntist ţví reyndar fyrst í flutningi eđalsveitarinnar Náttúru í Glaumbć forđum og ánetjađist alvarlega. Sem sagt rokk og klassík geta veriđ góđ blanda en popp og klassík stundum aftur á móti alveg skelfileg, alla vega Richard Chamberlain (hann heitir eitthvađ svoleiđis) útsetningar sem valda alvarlegum hrolli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband