Maraţondagur ađ baki
7.11.2007 | 00:41
Snemma í morgun var ég komin á ţá skođun ađ líklega myndi ég lifa ţađ af ađ halda fyrirlestur um stćrđfrćđi, meira ađ segja ţótt hann vćri auglýstur innan deildarinnar. Viđ ţurfum reyndar öll ađ gera ţetta sem erum í kúrsinum RRR (Reiknirit, rökfrćđi og reiknanleiki) en ţetta er í fyrsta sinn sem ţessi háttur er hafđur á og smá glímuskjálfti í mér út af ţví. En sem sagt, ég lifđi af, held jafnvel ađ ţetta hafi veriđ alveg nothćfur fyrirlestur, en skrýtin var tilfinningin óneitanlega.
Ţađ sem eftir lifđi dags fór í ýmsar nauđsynlegar útréttingar og svo var alveg nauđsynlegt ađ leggja sig ađeins fyrir fund sem fyrirhugađur var í kvöld, enn og aftur um skipulag Álftaness. Fínn fundur, fyrirsjáanlegt nöldur (eđilega) út af ýmsu smálegu en í stćrstu dráttum held ég ađ viđ séum komin međ miđbćjarskipulag sem uppfyllir ţarfir og vćntingar flestra. Rosalega GRĆNT skipulag og allt er vćnt sem vel er grćnt, er ţađ ekki?
Kynning á tillögum hefur veriđ mikil og góđ, bćđi gagnvirk međ fundahöldum og svo á netinu. Hrifin af flestu í ţessu grćna skipulagi, ţarf ađ taka afstöđu til eins nýs máls, ţar sem ég er ađeins sveigjanlegri en ég hefđi haldiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook