Svandís sterkari en nokkru sinni fyrr
5.11.2007 | 01:46
Silfur Egils er skemmtilegt. Lengi vel lét hann sig hafa ţađ ađ hafa talsvert kvenmannslausa ţćtti, og ţeir gátu alveg veriđ skemmtilegir líka, held ađ hann hafi veriđ ađ sýna fram á ađ hann hlýddi ekki bođum og bönnum. Gott og vel. En mér finnst enn meira gaman ađ fylgjast međ ţáttunum hans eftir ađ hann fór ađ vera međ fullt af konum ţar. Missti ţví miđur mestanpart af Guđfríđi Lilju í dag, sem var miđur ţví hún er í miklu uppáhaldi, en kannski getur netiđ hjálpađ mér ţegar ég er búin međ heimaverkefniđ sem ég er ađ vinna ađ. Náđi hins vegar öllu viđtalinu viđ Svandísi og ţađ virkađi mig sterkt á mig, ekki síst sú afdráttarlausa yfirlýsing hennar ađ hún tćki almannahagsmuni fram yfir arđsvon í málefnum orkufyrirtćkja í almannaeign. Ţar sem ţađ fer saman er ţađ auđvitađ besta mál en stundum ţarf ađ taka af skariđ og hún hefur gert ţađ af miklum skörungsskap og međ skýra sýn sem öllum ćtti ađ vera ljós. Vinstri grćna hjartađ tók kipp af stolti ţegar ég hlustađi á hana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fleiri VG hjörtu slógu hratt af stolti vegna Svandísar
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2007 kl. 02:12
Já Svandís var geysisterk í Silfrinu í gćr.
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 5.11.2007 kl. 07:25
Hvernig vćri ţá ađ skipta um formann áđur en núverandi drepur flokkinn alveg ?
Jón Ingi Cćsarsson, 5.11.2007 kl. 07:34
Best er ţegar samtök hafa marga góđa málsvara og ţađ höfum viđ Vinstri grćn, ţar međ talin eru bćđi Steingrímur J., Svandís og ýmsir fleiri. Ţađ er einmitt styrkur ţessarar hreyfingar.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.11.2007 kl. 13:21
Ég missti af síđasta silfri. Ég efast samt ekki um ađ stoltiđ á fullan rétt á sér. Ţegar ég var ađ berjast međ Atla í síđustu ţingkosningum hitti ég ţessa kjarnakonu. Ţá hafđi ég ekki hitt hana síđan hún var smákrakki. Dró hana ásamt foreldrum og systkinum ofan af Hellisheiđi til Reykjavíkur. Ţau voru á Trabant. Frekar en Skóda. Ég á gömlum Rússajeppa og allt tókst ţetta vestur í bć. Ég ćtla ađ taka undir ţađ međ ţér Anna ađ VG er ekki foringjalaust rekald. En hér á Selfossi er svo komiđ ađ flestir vitibornir vinstri menn eru ađ yfirgefa VG. Og orsökin? Jón forseti. Ég er viss um ađ VG á ekki fluguséns á ađ fá bćjarfulltrúa hér í nćstu kosningum. Og ţetta smitar. Atli náđi hér ţingsćti síđast međ miklum ágćtum. Ég hef áhyggjur af ađ ţingsćtiđ sé í mikilli hćttu eftir afrek Jóns forseta hér s.l. 11 mánuđi. Kćrar ţakkir fyrir bloggvináttuna. Hugsanlega getum viđ aftur kosiđ sama flokkinn í nćstu ţingkosningum.
Sigurđur Sveinsson, 8.11.2007 kl. 19:20