Fylgst með Budapest á færi

Komin heim til Íslands en fylgist grannt með atburðunum í Budapest. Sé að það sem búast mátti við er að gerast, einhverjar óeirðir í gangi. Eitt er víst, ég mun fylgjast með og eins og fyrr segir þá finnst mér vont að hægri öfgaöfl hafa yfirtekið alla vega hluta mótmælanna sem hafa verið í gangi.

Hér er fréttin úr Budapest Times og fyrstu myndir frá upplifun okkar á sunnudaginn. Þetta er uppfærð útgáfa, en fréttirnar streyma inn.

Monday, 22 October 2007
Budapest, October 22 (MTI) - Far right anti-government demonstrators have attacked police near the Opera House in downtown Budapest on Monday around 2000, while commemorations of the 1956 revolution were being held inside the building.

Some two thousand demonstrators have marched to Nagymezo Street, just off the central Andrassy boulevard, and clashed with police, who began to use tear gas and the two water canons parked nearby to control the crowd. The demonstrators threw Molotov cocktails and bottles at riot police and turned over cars.

    The demonstrators had marched to the opera from their earlier demonstration at Szabadsag square near parliament, despite an earlier police ban on their movement.

    The rioters, who have covered their faces and are carrying extremist banners and flags, are chanting "Filthy jews", "Down with Gyurcsany" and "To arms" and are inviting on-lookers to join them.

    Prime Minister Ferenc Gyurcsany has arrived to the Opera House to attend the commemoration.

OG FRAMHALDSFRÉTT - RÁÐIST Á BLAÐAMENN

Monday, 22 October 2007
Budapest, October 22 (MTI) - Riot police have started pushing anti-government rioters towards the Western railway station, away from the Opera House, the site of 1956 commemorations, MTI's on-site correspondent reported.

Rioters turned over and set on fire a van and a water canon in a side-street and attacked photographers. A photo journalist for Reuters news agency has been injured and an ambulance had to be called to treat him.

    A group of rioters returned to Szabadsag Square, the original site of their anti-government demonstration. Police are protecting a Soviet monument on the square.

Hvítstakkar í fararbroddi

Hvítir kyrtlar í fararbroddi og ljósmyndarar á stjái í kring

Marserað af stað

Þar á eftir fánaberi og flokkur fólks, 56 þegar innvígðir í búningum sem minna mest á ungverska nazistaflokkinn frá stríðsárunum.

Marserað inn á Hetjutorgið

Marserað inn á Hetjutorgið þar sem álíka hópur beið með fána sem eiga upphaflega sögurætur ungverskir nazistar notuðu líka á stríðsárunum.

Kannski táknmynd þessarar hreyfingar

Þessi var á vissan hátt táknmynd dagsins

Með söfnunarbaukinn

En stúlkunni með söfunarbaukinn var ekkert um myndatökur gefið

Slóvakski fréttamaðurinn

Og slóvakska fréttamanninum fannst rétt að taka þessa þróun alvarlega. Hann spáði því að þetta sem var að gerast á sunnudag þróaðist út í óeirðir og hefur reynst sannspár, þótt ekki kæmi til óeirða strax á sunnudag. Mér finnst sérstaklega sláandi að heyra að þegar er farið að hvetja þetta nývigða, unga fólk til að grípa til vopna. Þetta er minnihluti hægri öfgamanna og ef þeir ætla að fara að leiða mótmælin þá er ekki gott að setja hver þróunin verður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er að velta fyrir mér hvort óróinn sé að vaxa á heimsvísu. Án þess að vera með neinar heimsósómaspár þá finnst mér öfgarnar fara vaxandi sérstaklega á hægri vængnum.

Anna Ólafsdóttir (anno) 23.10.2007 kl. 23:44

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér sýnist að þú sért að orða það sem ég er að hugsa, alla vega ætla ég að nýta nýfengið free-lance frelsi til að finna mér tíma til að safna einhverjum upplýsingum um þetta og taka einhvers konar umfjöllun um málið ef forsendur eru fyrir því.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.10.2007 kl. 01:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband