Dagur borgarstjórnar og borgarstjórn Dags, Svandísar, Margrétar, Björns og okkar allra hinna
11.10.2007 | 21:08
Ţetta hefur veriđ spennandi dagur í ţjóđmálum, ţví borgarmálin eru mál allrar ţjóđarinnar, ţetta er höfuđborgin okkar allra. Mál undanfarinna daga varđa okkur öll. Ég óska nýju borgarstjórninni farsćldar og friđs til ađ finna góđa lausn á REI málinu furđulega. Ţađ var frá upphafi ljóst ađ ţarna var á ferđinni mál sem átti ađ keyra í gegn, ţagga niđur, humma af sér ... og ţađ tókst ekki. Allir sem tóku ţátt í umrćđunni stóđu vaktina og ţess vegna tókst ekki ađ ţagga, humma, keyra í gegn og gleyma. Ţvert á móti knúđi ađhald almennings og skörugleg framganga Svandísar fram meiri breytingar en nokkurn órađi fyrir í upphafi. Og nćstu skref í ţessu tiltekna máli verđa forvitnileg. Málefnalega eru meirihlutaflokkarnir eđlilegir samstarfsađilar og vćnlegir til góđra verka. Misspennandi ađ mínu mati, en ég vona sannarlega ađ ţarna sé stofnađ til góđs samstarfs um öll verk og ţađ merkir međal annars ađ halda verđur í skefjum ţeim öflum sem hugsanlega eru innan sumra flokkanna ađ reka einkavinavćđingu. Ég veit ekki betur en fađir Svandísar hafi komiđ orđinu einkavinavćđing út í samfélagiđ og ég vona ađ hún gćđi ţetta orđ merkingu međ ţeim hćtti ađ vinna öflugar en áđur hefur ţekkst ađ ţví ađ útrýma henni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju nafna međ Svandísi
Hún hefur gefiđ mér og örugglega mörgum fleiri von um ţađ ađ lýđrćđiđ sé enn virkt og ţađ skipti máli ađ spyrna viđ fótum. Hún hefur veriđ algjörlega frábćr í framgöngu sinni í REI-málinu. Nú er bara ađ vona ađ hćgt verđi ađ vinda ofan af ţessari vitleysu allri saman.
Anna Ólafsdóttir (anno) 13.10.2007 kl. 15:47
Takk, ég er sammála um Svandísi, sameiginlegt átak hennar, bloggsins og jafnvel fjölmiđla sem ekki sofnuđu á verđinum er búiđ ađ koma okkur ţangađ sem viđ erum nú í ţessu máli. Framhaldiđ verđur vonandi öllum til fullrar sćmdar, kominn tími til.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.10.2007 kl. 20:20