Ný skođanakönnun um utanríkismál Íslendinga

Hlutverk Íslands á alţjóđavettvangi hefur veriđ mikiđ til umrćđu ađ undanförnu. Ţessi umrćđa er ţörf og góđ. Margt ber ţar til, viđrćđur viđ önnur lönd, ný ríkisstjórn og ákveđin grundvallarumrćđa sem er ađ byrja ađ eiga sér stađ um hlutverk Íslendinga á alţjóđavettvangi. Vona ađ hún verđi góđ og málefnaleg. Ţess vega skellti ég upp nýrri skođanakönnun um máliđ. Ţeir sem ekki finna valkost viđ hćfi verđa ađ nýta athugasemdakerfiđ.

Af fyrri skođanakönnun er ţađ ađ segja ađ fáir höfđu ţörf á ađ tjá sig um hvort ţeir vćru sáttir eđa ósáttir viđ úrslit í keppninni um fegursta orđ íslenskrar tungu - en flestir sem tjáđu sig voru ţó sáttir, lengst af 70-80%.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Búin ađ kjósa, ekki erfitt.  Nr. 1 ađ sjálfsögđu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 10:45

2 Smámynd: Sigurjón

Viđ verđum bara ađ átta okkur á ţví ađ viđ erum 300.000 manna ţjóđ norđur í rokrassgati og höfum ansi lítiđ vćgi á alţjóđavísu.  Viđskiptin eru eina leiđin til ađ hafa áhrif á erlendri grund.

Sigurjón, 13.8.2007 kl. 12:23

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband