Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 575860
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ný skoðanakönnun um utanríkismál Íslendinga
13.8.2007 | 00:48
Hlutverk Íslands á alþjóðavettvangi hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Þessi umræða er þörf og góð. Margt ber þar til, viðræður við önnur lönd, ný ríkisstjórn og ákveðin grundvallarumræða sem er að byrja að eiga sér stað um hlutverk Íslendinga á alþjóðavettvangi. Vona að hún verði góð og málefnaleg. Þess vega skellti ég upp nýrri skoðanakönnun um málið. Þeir sem ekki finna valkost við hæfi verða að nýta athugasemdakerfið.
Af fyrri skoðanakönnun er það að segja að fáir höfðu þörf á að tjá sig um hvort þeir væru sáttir eða ósáttir við úrslit í keppninni um fegursta orð íslenskrar tungu - en flestir sem tjáðu sig voru þó sáttir, lengst af 70-80%.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Búin að kjósa, ekki erfitt. Nr. 1 að sjálfsögðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 10:45
Við verðum bara að átta okkur á því að við erum 300.000 manna þjóð norður í rokrassgati og höfum ansi lítið vægi á alþjóðavísu. Viðskiptin eru eina leiðin til að hafa áhrif á erlendri grund.
Sigurjón, 13.8.2007 kl. 12:23