Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Prentvilla eða?
23.7.2007 | 13:42
Var að hlusta á Gullbylgjuna með vinnunni. Angurvært lag með Óðni Valdimarssyni: ,,Ég er á förum til fjarlægra landa að finna þar ástir og meyjar og vín .... " er kynnt á vef Gullbylgjunnar sem Saga formannsins. Nú er það bara spurning hvaða formanns?
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 19:11
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ósköp er þetta sæt og sakleysisleg spurning hjá þér, Anna mín.
En það er ekki sama hjá hvaða formanni maður rær. Þeir voru slyngastir, að ég held, sem réru frá söndum suðurstrandarinnar. Aðeins góðir formenn urðu langlífir í þeim verum.
En jafnvel þeir voru ekki frábitnir því sem Óðinn Valdimarsson syngur um -- nema komust fáir til fjarlægari landa heldur en Vestmannaeyja…
Finnst þér þetta ekki fín melódía, annars?
Sigurður Hreiðar, 23.7.2007 kl. 14:03
Frábært lag, og það var eitt lítið a sem breyttist í o. En þetta var bara svo sætt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.7.2007 kl. 14:30