Prentvilla eđa?

Var ađ hlusta á Gullbylgjuna međ vinnunni. Angurvćrt lag međ Óđni Valdimarssyni: ,,Ég er á förum til fjarlćgra landa ađ finna ţar ástir og meyjar og vín .... " er kynnt á vef Gullbylgjunnar sem Saga formannsins. Nú er ţađ bara spurning hvađa formanns?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Ósköp er ţetta sćt og sakleysisleg spurning hjá ţér, Anna mín.

En ţađ er ekki sama hjá hvađa formanni mađur rćr. Ţeir voru slyngastir, ađ ég held, sem réru frá söndum suđurstrandarinnar. Ađeins góđir formenn urđu langlífir í ţeim verum.

En jafnvel ţeir voru ekki frábitnir ţví sem Óđinn Valdimarsson syngur um -- nema komust fáir til fjarlćgari landa heldur en Vestmannaeyja…

Finnst ţér ţetta ekki fín melódía, annars?

Sigurđur Hreiđar, 23.7.2007 kl. 14:03

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Frábćrt lag, og ţađ var eitt lítiđ a sem breyttist í o. En ţetta var bara svo sćtt.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.7.2007 kl. 14:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband