Miđnćtti nálgast - ţá hefst kosningin um fegursta orđ íslenskrar tungu - ellefu orđ eru á toppnum

Á miđnćtti verđur ljóst hvađa tíu (eđa ellefu) orđ hafa hlotiđ flestar tilnefningar af ţessum 87 sem hafa veriđ nefnd til sögunnar í fegurđarsamkeppni íslenskra orđa. Í augnablikinu eru 5 orđ jöfn í 7-11 sćtinu og međ ţví ađ leyfa ellefta orđinu ađ taka ţátt get ég látiđ kosningu hefjast á miđnćtti eins og til stóđ. En enn geta tölur breyst, svo allur fyrirvari er á ţessari tilkynningu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ţađ er komiđ miđnćtti hjá mér..klukkan er 00.09

spenningurinn eykst og ég spái ađ ég verđi bara ađ kjósa í fyrramáliđ.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 12.7.2007 kl. 23:10

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Aha, ég ćtti kannski ađ taka fram ,,ađ íslenskum tíma" en mér heyrist ađ allt áhugafólk um íslenska tungu sé einnig međvitađ um íslenskan tíma (sem er reyndar alls ekki íslenskur, hádegi er til dćmis um kl. 13:25 ađ íslenskum tíma, vegna ţess ađ viđ erum međ međaltíma Greenwich allt áriđ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.7.2007 kl. 23:15

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband