Listi yfir tilnefningar um fegursta orð íslenskrar tungu - og tæplega þrjár stundir eftir þar til lokað verður fyrir tilnefningar

Hér er listinn yfir tilnefningar þegar innan við þrjár stundir eru eftir þar til lokað verður fyrir þær. Takið afstöðu og sendið inn seinustu orðin.

Almætti
Andvari (2)
Ást 
Barn
Baugalín

Ber

Blikur 

Blær 

Boðberi
Brigsl
Dalalæða (3)
Dásemd
Dís
Djúp
Dögg
Eilífð (2)
Eirð
Englasöngur
Firrð
Fjaðrablik
Fjalldrapi
Fjarski

Fjóla

Frelsi

Friður

Gjálífi
Gleði
Gæska
Himinblámi 
Hittiðfyrradagur

Hjálpsemi

Hnúkaþeyr 

Hógværð
Hrynjandi
Hunang
Hvanndalafossar
Jæja
Kakkalakki
Kona
Kærkominn

Kærleikur (7)

Líf

Ljóð
Ljósmóðir (7)
Ljósvaki
Ljúflingur

Mamma

Miskunn 

Morgunroði
Móðir
Nauðlending
Nenna
Nótt
Orð
Óðfluga

Óstjórn

Röst 

Samhygð
Samkennd (2)
Samstarf
Skrautfjöður

Snjóþekja

Sonatorrek 

Sól
Sólargeisli
Sólskríkja
Straumur

Streymi

Sumar

Svif
Sæll
Taktur
Túnfífill

Unaður (2)

Undur

Vinabönd
Vinátta
Viska
Von
Vor
Yndi
Þel
Þingvellir
Þoka

Þýða

Æska

Öndvegi (2)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur H Einarsson

Kærleikur

Ólafur H Einarsson, 8.7.2007 kl. 21:44

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Uppfæri listann til miðnættis á sama stað, kærleikur er farinn að blanda sér í toppbaráttuna.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.7.2007 kl. 21:52

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Held ég styðji líka orðið kærleikur. Fallegt orð sem gefur góða tilfinningu. Kosningin er þó ekki farin af stað ... mér dettur ekkert nýtt orð í hug til að bæta í safnið.

Takk fyrir síðast. Þetta var dásamlegur laugardagur! 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.7.2007 kl. 22:31

4 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Líf

Æska

Undur

Sumar

Friður

Frelsi

Svala Jónsdóttir, 8.7.2007 kl. 22:57

5 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Kærleikur er málið ekki spurning.

Kærleikskveðja Ása Hildur

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 8.7.2007 kl. 23:21

6 identicon

Ég tilnefni orðið KÆRLEIKUR sem fegursta orð íslenskrar tungu.

Ingibjörg Hinriksdóttir 8.7.2007 kl. 23:43

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband