Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 577115
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Viđbrögđin viđ beiđni minni um ađ tilnefna fegursta orđ íslenskrar tungu hafa veriđ mjög góđ. Ég lofađi ađ birta tilnefningar jafnóđum og hér er afraksturinn í lok 4. júlí.
Jćja
Nenna
Óstjórn
Samstarf
Samkennd
Ljósmóđir (3)
Öndvegi
Unađur (2)
Kćrleikur
Ást
Sól
Vor
Óđfluga
Orđ
Yndi
Fjóla
Dís
Taktur
Sólskríkja
Mamma
Ljúflingur
Tekiđ verđur viđ fleiri tilnefningum fram á sunnudagskvöld í athugasemdum viđ ţessa fćrslu eđa nćstu á undan. Ţá tekur viđ stutt tímabil ţar sem fólk getur lýst yfir stuđningi sínum viđ einstakar tilnefningar. Tvö orđ hafa nú ţegar fengiđ fleiri en eitt atkvćđi.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 02:56 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Ég tilnefni orđiđ von, ţađ ćtti ađ vera á listanum.
Kristján Hrannar Pálsson, 5.7.2007 kl. 08:34
Mildungur minn
Orđiđ ,,Kona" er einnig mjög fallegt og innihaldsríkt.
Miđbćjaríhaldiđ
Bjarni Kjartansson, 5.7.2007 kl. 09:39
Ég vel orđiđ - BER - ţađ hefur svo skemmtilega margar meiningar.
Hafsteinn Sigmarsson 5.7.2007 kl. 09:41
Mér finnst orđin DJÚP og SVIF mjög falleg orđ í tengslum viđ sjóinn, í tengslum viđ plöntur er orđiđ fjalldrapi og dögg falleg. Ég á erfitt međ ađ gera upp á milli orđa! Bestu kveđjur
Anna
Anna Karlsdóttir, 5.7.2007 kl. 10:56
Sjólargeisli.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 5.7.2007 kl. 11:30
Ég legg orđ í belg og tilnefni orđiđ MÓĐIR
Anna Guđjóns 5.7.2007 kl. 12:02
Takk fyrir sniđuga hugmynd Anna
Ég vil tilnefna orđiđ fagra sem Jónas Hallgrímsson kom fram međ, fyrstur manna ađ ég held, en ţađ er "ljósvaki".
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 5.7.2007 kl. 12:09
HVAĐ UM HITTIĐFYRRADAG?
Unnur 5.7.2007 kl. 15:43
Nótt er fallegt orđ.
Ari 5.7.2007 kl. 18:33
Úps,líklega átti tilnefning mín ađ lenda hér en mig langađi ađ bćta einu orđi viđ.
Gćska. Merking ţess nćr yfir svo margt.
Báran, 5.7.2007 kl. 18:45
Eiga tilnefningarnar ađ byggjast á merkingarlegri fegurđ, eđa hljóđfrćđilegri?
Ţar sem ég hallast nú ađ ţví ađ ţú eigir viđ hljóđfrćđilega fegurđ sjálfstćđs orđs, ćtla ég ađ leyfa mér ađ tilnefna tvö slík orđ:
1. Dalalćđa
2. Hvanndalafossar
Bergţóra Jónsdóttir, 5.7.2007 kl. 22:17
Ég er hrifin af orđinu "gleđi" - lífiđ er svo mikiđ betra ef mađur er glađur.
Kćrar kveđjur frá Kanada
Sigga Mac 5.7.2007 kl. 23:37
Ţoka
Ţýđa
Ljóđ
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 5.7.2007 kl. 23:55
Ljósmóđir er rosa fallegt orđ. Kakkalakki er skemmtilegt orđ.
Ibba Sig., 6.7.2007 kl. 00:08
kćrleikur er hljómfagurt orđ yfir tilfinningar sem hafa stjórnađ gjörđum okkar til góđs og jafnvel náđ ađ flytja fjöll ţegar öll sund virtust lokuđ.
Sigríđur Hrönn Elíasdóttir, 6.7.2007 kl. 00:27
Mig langar ađ stinga uppá orđunum Dásamlegt og Barn.
Veit ekki hvort ţađ var búiđ ađ koma.
Maja Solla 6.7.2007 kl. 01:14
Greiđi atkvćđi međ orđinu kćrleikur.
Finnst líka dalalćđa ćđislega flott orđ.
Samkennd eđa öllu heldur samhyggđ eru líka flott
Kćrleikskveđja Ása Hildur
Ása Hildur Guđjónsdóttir, 6.7.2007 kl. 02:39
Eilífđ er skemmtilegt orđ međ fallega merkingu.
Orđiđ gjálífi er líka flott orđ, sem og hógvćrđ.
Svala Jónsdóttir, 6.7.2007 kl. 11:59
Er alltaf svolítiđ hryfin af orđinu "baugalín", bćđi hljómţýtt og fallegt
Kristbjörg 6.7.2007 kl. 19:22
Afsakiđ ég er auđvitađ hrifin en ekki hryfin
Kristbjörg 6.7.2007 kl. 19:31
Hrynjandi er fallegt. Ţađ er eins í öllum föllum og vísar til ţess sem viđ öll erum ađ berjast viđ ađ ná. Ađ vera i takt og jafnvćgi.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.7.2007 kl. 20:51
Ég tilnefni orđiđ eđa kveđjuna "sćll". Fá tungumál hafa yfir ađ búa jafn fallegri kveđju.
S.
Stefán 6.7.2007 kl. 21:07
Hunang vegna ţess ađ ţađ er bćđi gott í te og fallegt ávarpsorđ ţegar mađur talar viđ einhvern kćrkominn...
Inga Auđbjörg, 7.7.2007 kl. 02:14
kćrkominn? ég meina nákominn... og kćran manni... sum sé kćrkominn. Ég er komin í hring...
Inga Auđbjörg, 7.7.2007 kl. 02:14
Vinátta og hjálpsemi
Hvar vćri ţessi veröld ef viđ gćtum öll veriđ vinir og hjálpuđum hvert öđru á öllum sviđum mannlífsins. ţá vćri ekkert stríđ, enginn svangur, enginn lagđur í einelti, o.s.frv. Vćrum viđ ţá bara ekki komin í himnaríki stađ alsćlunnar. :)))))))))
Jóhanna 7.7.2007 kl. 08:40