Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Undarlegt hvað nokkrir sólardagar geta breytt manni ...
3.7.2007 | 01:23
Horfi á skýin undir svefinn. Var búin að steingleyma þeim. Undarlegt hvað nokkrir sólardagar geta breytt manni, ég sem fyrir stuttu tuðaði um snjólétt sumar, var farin að halda að svona yrði þetta bara í allt sumar, 15-20 stiga hiti og sól! Farin að plana það að ná tökum á golfinu, reyta kringum fallegu plötunurnar í garðinum, en sennilega verður það að bíða næstu sólartarnar. Ef hún kemur ... (þetta seinasta er hjátrú, ég er orðin svo bjartsýn á sumarið að ég vil ómögulega bera ábyrgð á langvinnri rigningartíð með óábyrgum fullyrðinum. Og af því ég trúi ekki á 7,9,13 þá verð ég bara að berja í tré og segja: Ef hún kemur ...
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 01:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- 45 kílómetra stígur umhverfis Mývatn
- Nýr leikskóli rís í Hagahverfi á Akureyri
- Vilja parísarhjól á Miðbakka í sumar: Skilaði borginni ágóða
- Reykjavík samþykkir sölu á Perlunni
- Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald
- Tryggðu áframhaldandi starfsemi Hjálparsímans
- Miðlægt rannsóknarsvið tekur við rannsókninni
- Einn er látinn eftir eldinn á Hjarðarhaga
- Grímur sest í varaforsetastól Ingvars
- Fullorðnir karlmenn sem slösuðust í sprengingunni
Erlent
- Mikilvægasta löggjöfin í sögu landsins
- 55 handteknir í tengslum við barnaníðshring
- Bjargað ofan af húsþökum
- Flugvél hrapaði í miðri íbúabyggð
- Töldu byssumanninn vera fórnarlamb
- Leigubílstjóri grunaður um að nauðga 50 konum
- Erum að verða vitni að hræðilegu gyðingahatri
- Sterkur jarðskjálfti á Krít
- Tveir Ísraelsmenn myrtir í Washington
- Booking gert að lækka þóknanir sínar
Fólk
- Setur sólarvörn á bossann
- Fyrsta smásagnasafnið hlýtur alþjóðlega Bookerinn
- Hátt í 30 ný atriði kynnt til sögunnar
- Það sem fannst á einu heimili Sean Diddy Combs
- Tilhlökkun að hefja nýja vegferð
- Fæðingin það erfiðasta sem ég gengið í gegnum
- Guðrún hrækir á Ragnar í 6. sinn
- Starfsfólk Blake Lively opnar sig
- Combs hefur neitað sök í öllum ákæruliðum
- Jón Jónsson fór í huggulega myndatöku: Oh daddy!
Íþróttir
- Þriðji úrslitaleikurinn sýndur beint á mbl.is
- Bróðirinn hellir olíu á eldinn
- Tíunda mark Ómars var dýrmætt sigurmark
- Valur Fram kl. 19.30, bein lýsing
- Fjórtán ára samherji Elvars sló met
- Óðinn þarf einn í viðbót
- Hné niður í úrslitaleiknum
- Fyrirliði United til Sádi-Arabíu?
- Þrumuveður gerir Íslendingunum erfitt fyrir
- Ísland í riðli í Stuttgart á HM - mætir tveimur Evrópuþjóðum
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Já, hafa vaðið fyrir neðan sig. Hér fyrir norðan hefur deginum verið skipt nákvæmlega í tvennt veðurfarslega, þoka og kuldi fram til ca. 3, sól eftir það. Þetta er víst gert til að koma í veg fyrir að það fari að verða til svona væntingar eins og þú lýsir.
Anna Ólafsdóttir (anno) 3.7.2007 kl. 01:29
Í lok apríl fór ég til Akureyrar, að vísu bara í 4 klukkutíma, og lenti í sólbaði úti á flugvelli vegna blessunarlegrar seinkunnar. Þannig að, komdu bara suður, og svo fer ég norður á bóginn (í Borgarfjörðinn) ef mér líkar ekki veðrið í bænum, það er oft skárra þar ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.7.2007 kl. 01:55
Úr því þú nefnir það: Ég er akkúrat að fara suður og svo enn lengra suður á sunnudag, til Essex ... í rigninguna ... annars hefur sólaráhuginn farið þverrandi með árunum. Ef það er ekki hvasst og sæmilega milt er ég bara sæl með mitt. Stelpurnar mínar sjá um sólardeildina núna, tengist brúna litnum, sem eftir allt er víst ekki einu sinni merki um hreysti lengur heldur eitthvað hættulegt. Tímarnir breytast og....
Anna Ólafsdóttir (anno) 3.7.2007 kl. 02:17
ÚÚÚ, bíð spennt eftir golfinu, þarf reyndar örugglega að fara fyrst og slá mig í æfingu...
Jóhanna 3.7.2007 kl. 10:35
Milt og gott er í lagi, sólin er hins vegar sérlegur vinur minn (vona ég). Góða ferð til Essex, England er alltaf gott. Og svo hlakka ég svoooooo til að spila við þig, Hanna mín, og pabba þinn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.7.2007 kl. 19:08